„Skemmtileg áskorun“ að þjálfa konur sem eru mun eldri Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2024 09:01 Hörður Bjarnar Hallmarsson og Gunnar Einarsson ræddu við Helenu Ólafsdóttur í nýjasta upphitunarþættinum fyrir Bestu deildina. Stöð 2 Sport Helena Ólafsdóttir fékk til sín þjálfara á mjög ólíkum aldri þegar hún hitaði upp fyrir þriðju síðustu umferðina í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira
Upphitunarþáttinn má sjá hér að neðan. Gestir Helenu voru tveir þjálfarar sem verið hafa að gera góða hluti í 2. deild kvenna og gætu komist upp í Lengjudeildina ef fram heldur sem horfir. Hörður Bjarnar Hallmarsson er með Hauka á toppi deildarinnar en hann tók við liðinu í mars í fyrra, þá aðeins 24 ára gamall. Gunnar Einarsson býr yfir umtalsvert meiri reynslu en hann tók við þjálfun KR síðasta vetur og er með liðið í 2. sæti 2. deildarinnar. Helena spurði Hörð meðal annars út í það hvernig væri að vera svona ungur þjálfari: „Mér finnst það bara ótrúlega skemmtilegt. Ég er til dæmis búinn að þjálfa þriðja flokk kvenna í nokkur ár og þetta er ekkert brjálæðislegur munur. Það er bara ótrúlega skemmtilegt að þjálfa góða leikmenn og ég læri fullt af þeim, eins og þær læra eitthvað af mér,“ sagði Hörður. „Ég er líka með leikmenn sem eru vel eldri en ég og með mikið meiri reynslu. Það er bara skemmtileg áskorun. Ég held að lykillinn sé að ég komi ekki inn og láti eins og ég viti allt. Ég er duglegur að spyrja þær spurninga um hvað þeim finnst, og þær hafa mikið að segja um hvernig við gerum hlutina,“ bætti þjálfarinn ungi við. Þeir Gunnar ræddu um ýmislegt tengt sínum félögum og fóru einnig yfir stöðuna í Bestu deildinni en hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Upphitun
Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Sjá meira