Slot getur slegið met um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 11:01 Arne Slot sést hér stýra æfingu hjá Liverpool liðinu á sama tíma og það er verið að vökva grasið. Getty/Andrew Powell Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, gæti verið búinn að endurskrifa sögu ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik Liverpool um helgina. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu deildarleikina undir hans stjórn sem voru leikir á móti Ipswich Town (2-0), Brentford (2-0) og Manchester United (3-0). Liðið er því með fullt hús eftir þrjá leiki og hefur enn ekki fengið á sig mark því markatalan er 7-0. Næst á dagskrá er leikur á móti Nottingham Forest á Anfield á morgun. Vinni Liverpool leikinn og heldur markinu líka hreinu þá setur Slot nýtt met. Enginn þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í deildinni án þess að fá á sig mark. Aðeins tveir aðrir knattspyrnustjórar hafa byrjað eins vel en það voru Jose Mourinho með Chelsea árið 2004 og Sven-Göran Eriksson með Manchester City árið 2007. Chelsea vann fyrstu fjóra leiki sína undir stjórn Mourinho en sá fjórði vannst 2-1 á móti Southampton. City tapaði 1-0 á móti Arsenal í fjórða leik Eriksson. Slot var heppinn hvað það varðar að byrjun Liverpool á hans fyrsta tímabili var í auðveldari kantinum og hann er heldur betur að nýta sér það. Eftir leikinn við Nottingham Forest tekur síðan við heimaleikur á móti Bournemouth og svo í framhaldinu eru útileikir við Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace. Næsti leikur á móti einu af stóru klúbbunum verður á móti Chelsea á Anfield 20. október eða eftir næsta landsleikjahlé. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu deildarleikina undir hans stjórn sem voru leikir á móti Ipswich Town (2-0), Brentford (2-0) og Manchester United (3-0). Liðið er því með fullt hús eftir þrjá leiki og hefur enn ekki fengið á sig mark því markatalan er 7-0. Næst á dagskrá er leikur á móti Nottingham Forest á Anfield á morgun. Vinni Liverpool leikinn og heldur markinu líka hreinu þá setur Slot nýtt met. Enginn þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína í deildinni án þess að fá á sig mark. Aðeins tveir aðrir knattspyrnustjórar hafa byrjað eins vel en það voru Jose Mourinho með Chelsea árið 2004 og Sven-Göran Eriksson með Manchester City árið 2007. Chelsea vann fyrstu fjóra leiki sína undir stjórn Mourinho en sá fjórði vannst 2-1 á móti Southampton. City tapaði 1-0 á móti Arsenal í fjórða leik Eriksson. Slot var heppinn hvað það varðar að byrjun Liverpool á hans fyrsta tímabili var í auðveldari kantinum og hann er heldur betur að nýta sér það. Eftir leikinn við Nottingham Forest tekur síðan við heimaleikur á móti Bournemouth og svo í framhaldinu eru útileikir við Wolverhampton Wanderers og Crystal Palace. Næsti leikur á móti einu af stóru klúbbunum verður á móti Chelsea á Anfield 20. október eða eftir næsta landsleikjahlé. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira