Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 17:45 Chelsea er að fara nýjan forstjóra. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46