Svarar Ronaldo: „Hann er langt í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2024 17:01 Ten Hag og Ronaldo er ekki til vina. Getty/James Gill Erik ten Hag hefur svarað gagnrýni Portúgalans Cristiano Ronaldo á hans störf sem þjálfara Manchester United. Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Manchester United hefur tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í ár eftir að hafa hafnað í áttunda sæti í fyrra. Ronaldo var ómyrkur í máli og gagnrýndi þjálfarann Erik ten Hag. „Knattspyrnustjórinn lýsir því yfir að þeir geti ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina,“ sagði Cristiano Ronaldo hneykslaður í hlaðvarpsþætti Rio Ferdinand. BBC segir frá. „Þegar þú ert stjóri Manchester United þá er það ekki í boði að segja að þú getir ekki keppt um Englandsmeistaratitilinn eða unnið Meistaradeildina. Þú verður að reyna að vinna,“ sagði Ronaldo. Ten Hag stýrði Ronaldo hjá United en þeirra samskipti fóru í frost og endaði með því að Ronaldo yfirgaf félagið. Æsir sig ekki yfir ummælunum Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Manchester United við Southampton á suðurströndinni í hádeginu á laugardag. Þar var hann spurður út í ummæli Portúgalans. Hann sagði þau lítil áhrif hafa á sig. „Hann sagði að Manchester United gæti ekki unnið deildina, hann sagði það ef þú lest greinina vel. Hann er langt í burtu, Sádi-Arabía er langt frá Manchester. Öllum er heimilt að hafa sína skoðun, það er í fínu lagi,“ segir ten Hag. "He's far away from Manchester" 👀Erik ten Hag responds to Cristiano Ronaldo's comments 🗣 pic.twitter.com/tXOMW91uP9— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 12, 2024 „Við skulum sjá hvar við stöndum í maí á næsta ári. Tímabilið er ný hafið og þetta snýst um að keppa um titla og vera eins ofarlega í deildinni og mögulegt er. Við munum reyna allt til að vinna hvern einasta leik og svo sjáum við hvar við stöndum í maí,” bætir hann við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti