„Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 07:53 Beatrice Zavarro, lögmaður Pélicot, í dómshúsinu. AP/Lewis Joly Dómarar í Avignon í Frakklandi hlýddu í gær á frásögn af því hvernig „lærisveinn“ Dominique Pélicot notaði sömu aðferðir og Pélicot til að byrla eiginkonu sinni og nauðga. Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Pélicot, 71 árs, hefur verið ákærður fyrir að byrla fyrir eiginkonu sinni Giséle og nauðga henni og fyrir að hafa sett sig í samband við tugi manna á netinu sem hann leyfði einnig að nauðga Giséle. Réttarhöld yfir Pélicot standa yfir en hann hefur ekki enn borið vitni sökum veikinda. Í gær fengu viðstaddir hins vegar að heyra hvernig maður að nafni Jean-Pierre, 63 ára flutningabílstjóri, hefði kynnst Pélicot í netspjalli sem bar yfirskriftina „Án hennar vitneskju“. Jean-Pierre er ekki grunaður um að hafa nauðgað Giséle en er hins vegar sagður hafa fengið lyf hjá Pélicot til að byrla fyrir eiginkonu sinni. Þá hafi bæði hann og Pélicot nauðgað konunni. Pélicot er sagður hafa séð Jean-Pierre fyrir efnunum að minnsta kosti fjórum sinnum en talið er að konunni hafi verið nauðgað tólf sinnum á árunum 2015 til 2020. Jean-Pierre er sagður hafa játað sök en eiginkona hans hefur ákveðið að halda sig utan málsins til að vernda börnin þeirra fimm. Sonur Jean-Pierre af fyrra hjónabandi segist sannfærður um að faðir sinn hafi verið á valdi Pélicot og að brotin hefðu aldrei átt sér stað ef þeir hefðu ekki kynnst. Átján af þeim 50 mönnum sem grunaðir eru um að hafa brotið gegn Giséle sitja í gæsluvarðhaldi. Flestir eiga yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi.
Frakkland Kynferðisofbeldi Mál Dominique Pélicot Erlend sakamál Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira