Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 11:31 César Huerta hefur verið að gera góða hluti með liði Pumas í Mexíkó og Liverpool hafði áhuga á því að kaupa hann. Getty/Manuel Velasquez Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira