Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 18:50 Úr leik kvöldsins. @ehfcl Íslendingarnir í Kolstad og liðsfélagar þeirra áttu fínan leik gegn ógnarsterku liði Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Á endanum máttu þeir þó játa sig sigraða, lokatölur í Noregi 30-35. Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Munurinn var vissulega orðinn sjö mörk í hálfleik, staðan þá 13-20. Í síðari hálfleik beit Kolstad frá sér og tókst að minnka muninn í aðeins tvö mörk eftir að skora fjögur mörk í röð. Nær komust heimamenn ekki og Börsungar unnu leikinn nokkuð örugglega. That's why we love handball! 🫶Fair play to Emil Nielsen 🤝#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/iXzJHiauBT— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Sveinn Jóhannsson var markahæstur Íslendinganna í liði Kolstad með þrjú mörk. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði eitt mark og gaf tvær stoðsendingar á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark. Í liði Barcelona var Dika Mem markahæstur með sex mörk ásamt því að gefa þrjár stoðsendingar. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar og Barcelona því komið með tvö stig á meðan Kolstad er án stiga. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓𝐁𝐚𝐫𝐜̧𝐚 take their first win of the season against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝! 𝑬𝒎𝒊𝒍 𝑵𝒊𝒆𝒍𝒔𝒆𝒏 stands out with 12 saves in his team's 35:30 away win! 🔥#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/FKt8lhJ0m5— EHF Champions League (@ehfcl) September 11, 2024 Í Portúgal skoraði Stiven Tobar Valencia tvö mörk í sjö marka útisigri Benfica á Madeira. Eftir tap í fyrstu umferð er Benfica því komið á blað. Súrt bikartap í Svíþjóð Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði ekki skot þegar lið hennar Aarhus United tapaði með fimm mörkum gegn Team Esbjerg í dönsku efstu deild kvenna, lokatölur þar 31-26. Í Svíþjóð töpuðu Aldís Ásta Heimisdóttir og stöllur í Skara í bikarnum gegn Onnereds. Lokatölur 26-23 sem þýðir að Onnereds vinnur einvígið með minnsta mun, 49-48. Aldís Ásta skoraði fjögur mörk í leiknum. Þá töpuðu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten með tveggja marka mun gegn á heimavelli gegn Kriens, lokatölur 36-38.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Sænski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða