Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Sjúklingar þurfa að reiða fram rúma milljón króna til að komast í bakaðgerð hjá einkaaðilum. Við ræðum við forstjóra sem segir að verið sé að búa til stéttaskiptingu í heilbrigðiskerfinu og að fólk fari stundum að gráta þegar það heyrir verðið. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þúsundir barna eru á biðlista eftir greiningum og geðheilbrigðisþjónustu. Biðtími getur numið allt að þremur árum. Stjórnvöld boða aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna er snúa meðal annars að bættri heilbrigðisþjónustu og aukinni löggæslu. Við heyrum í forstöðumanni frístundaheimilis um boðaðar aðgerðir og ræðum við ríkislögreglustjóra í beinni um kröfu um aukinn sýnileika lögreglu. Forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi í kvöld og markar þannig upphaf síðasta þingvetur kjörtímabilsins. Við ræðum við Bjarna Benediktsson í beinni um áherslur ríkisstjórnarinnar á lokametrunum fyrir kosningar. Auk þess gerum við upp kappræður næturinnar í Bandaríkjunum og kíkjum á nýtt heimili Listaháskólans. Í Sportpakkanum heyrum við í okkar eina sanna Gunnari Nelson sem er ekki á því að segja skilið við bardagaferil sinn alveg strax og í Íslandi í dag spyr Sindri Sindrason hvort fólk geti verslað við búðir á við Shein og Temu án þess að fá samviskubit. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira