Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:33 Norska landsliðskonan Guro Reiten tekur mynd af sér með stuðningsmanni eftir leik hjá Chelsea. Getty/Rene Nijhuis Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira