Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:33 Norska landsliðskonan Guro Reiten tekur mynd af sér með stuðningsmanni eftir leik hjá Chelsea. Getty/Rene Nijhuis Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus) Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Chelsea stelpurnar hafa verið duglegar að stoppa og taka myndir af sér með aðdáendum sem og skrifa eiginhandaráritanir. Þetta er líka algengt í kvennaboltanum og við hér á Íslandi þekkjum þetta vel þegar stelpurnar í A-landsliðinu gefa sér mikinn tíma með ungum aðdáendum sínum eftir landsleiki. Um leið og áhorfendum fjölgar á leiki í ensku kvennadeildinni þá eykst hættan á því að eitthvað komi fyrir viðkomandi leikmenn. Það getur verið erfitt að stýra og stjórna æstum aðdáendum þegar fjöldinn er orðinn mikil. Það er ekki langt síðan að það komu bara nokkuð hundruð áhorfendur á leiki Chelsea en nú er uppselt á flesta leiki liðsins. Leikvöllurinn tekur fimm þúsund manns. Chelsea segir þetta hafa verið erfiða ákvörðun en að félagið hafi fullan skilning hjá stuðningsmannafélögum sem skilja að þetta var óhjákvæmileg þróun mála. Öryggi leikmanna er alltaf sett í fyrsta sæti. Chelsea lofar aftur á móti að skipuleggja viðburði þar sem aðdáendur fái tækifæri til að hitta leikmenn kvennaliðsins við aðstæður sem öryggisverðir Chelsea hafa betri stjórn á. View this post on Instagram A post shared by VERSUS (@versus)
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira