Myndaveisla: Húrrandi fjör í stórafmæli Húrra Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. september 2024 20:02 Það var húrrandi fjör þegar Húrra fagnaði áratugs afmæli. Hlynur Hólm „Á stórafmælum er mikilvægt að fagna vel og það gerðum við svo sannarlega,“ segja Jón Davíð Davíðsson og Sindri Jensson eigendur Húrra. Tískuverslunin fagnaði tíu ára afmæli um helgina með pomp og prakt. Herrafataverslunin Húrra Reykjavík opnaði þann 5. september 2014 og varð fljótt ein af vinsælustu fataverslunum miðbæjarins. „Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum tíu árum en frá haustmánuðum 2014 hefur Húrra tekið vel á móti þúsundum ánægðra viðskiptavina. Húrra opnaði í kjölfarið kvennaverslun haustið 2016 áður en þau sameinuðu verslanirnar og færðu sig um set yfir á Hverfisgötu 18 a. Sömuleiðis reka þau verslun á Keflavíkurflugvelli,“ segir í fréttatilkynningu og þar kemur sömuleiðis fram að fyrirtækið sé hvergi nærri hætt að þróast. „Það eru fleiri spennandi hlutir í pípunum sem við hlökkum mikið til að deila með ykkur.“ Í tilefni af stórafmælinu var boðið til heljarinnar afmælispartýs í verslun þeirra að Hverfisgötu 18a á laugardaginn. „Ölgerðin bauð upp á drykki og einnig var risastór afmælisterta í boði fyrir gesti. Daði Ómars spilaði ljúfa tóna og samstarfsfólk frá ýmsum merkjum sem Húrra selur kom að utan til að fagna með Húrra. Eftir teitið var fyrst kvöldmatur á Baka Baka fyrir öll þau sem hafa nokkurn tíma starfað hjá versluninni og svo var förinni heitið í partý á næturklúbbinn Auto. Young Nazareth, Daði Ómars og Club Dub komu þar fram. Það var mikið líf og fjör á klúbbnum og fólk skemmti sér konunglega.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Jón Davíð Davíðsson eigandi Húrra ásamt glæsilegum konum úr fjölskyldu hans.Hlynur Hólm Sindri Þórhallsson starfsmaður Húrra Reykjavík í góðum félagsskap.Hlynur Hólm Sindri Jenssen eigandi Húrra fagnaði með stæl á Auto.Hlynur Hólm Daði Ómars og Aron Kristinn.Hlynur Hólm Embla Óðins og Ólafur Alexander á spjalli.Hlynur Hólm Strákar í stuði á klúbbnum.Hlynur Hólm Það var mikil stemning í versluninni.Hlynur Hólm Mikael Harðarson, Arna Björk, Nadía Áróra og Sara Kamban.Hlynur Hólm Ísak Ernir, Arnór Hermannsson og Sindri Þórhallsson.Hlynur Hólm Skvísur á klúbbnum.Hlynur Hólm Arnór Hermannsson verslunarstjóri Húrra Reykjavík ásamt góðum vinum.Hlynur Hólm Kenneth frá Han Kjøbenhavn og Irena Sveinsdóttir.Hlynur Hólm Anna María, Mikael Harðarsson og Nadía Áróra.Hlynur Hólm Sigurður Stefán, Arnór Hermansson , Melkorka Pitt og Alexander.Hlynur Hólm Kenneth frá Han Kjøbenhavn, Clara frá Opera Sport og Embla Óðinsdóttir.Hlynur Hólm Skvísulæti á Auto!Hlynur Hólm Jón Davíð, Elías Guðmundsson og Sölvi Snær.Hlynur Hólm Fólk og fjör í Húrra á Hverfisgötu.Hlynur Hólm Sara Kamban og Arna Björk.Hlynur Hólm Sindri Jensson og Embla Óðinsdóttir.Hlynur Hólm Ofurskvísurnar Anna Lísa og Embla Óðins.Hlynur Hólm Sindri Jensson og fjölskylda glæsileg!Hlynur Hólm Embla Óðins skein skært með stjörnuljós og kampavín.Hlynur Hólm Embla Óðins í góðum gír.Hlynur Hólm Björn Þorláksson starfsmaður Húrra Reykjavík og Egill Ásgeirsson plötusnúður, jafnan þekktur sem DJ Spegill.Hlynur Hólm Sindri Jensson, Anna María Johansen Þorsteinsdóttir, Ísak Ernir og Linus frá Stone Island.Hlynur Hólm María Thorvaldsdóttir, Arnór Hermansson og Tinna Jóhannsdóttir.Hlynur Hólm Maja Mist og Sara Sigríður.Hlynur Hólm Logi Pedro og Sigurður Stefán.Hlynur Hólm Sturlað stuð!Hlynur Hólm Embla Óðins með stóra Húrra afmælisköku.Hlynur Hólm Aron Kristinn rokkaði þessi sólgleraugu.Hlynur Hólm Alexía Mist, fyrrum starfsmaður Húrra Reykjavík.Hlynur Hólm Stemning á BakaBaka.Hlynur Hólm Sigurbjörg Birta, Arndís Hjörleifs og Rósa Sigmarsdóttir.Hlynur Hólm Mímir Bjarki og Arna Björk.Hlynur Hólm Sebastian frá Won Hundred.Hlynur Hólm Góð stund fyrir sjálfu!Hlynur Hólm Arnór Hermansson, Mikael Harðarsson og vinir.Hlynur Hólm Sverrir Ingibergs er alltaf með lúkkið á lás.Hlynur Hólm Anna María og Freyr Elí Sveinbjörnsson.Hlynur Hólm Samkvæmislífið Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Herrafataverslunin Húrra Reykjavík opnaði þann 5. september 2014 og varð fljótt ein af vinsælustu fataverslunum miðbæjarins. „Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum tíu árum en frá haustmánuðum 2014 hefur Húrra tekið vel á móti þúsundum ánægðra viðskiptavina. Húrra opnaði í kjölfarið kvennaverslun haustið 2016 áður en þau sameinuðu verslanirnar og færðu sig um set yfir á Hverfisgötu 18 a. Sömuleiðis reka þau verslun á Keflavíkurflugvelli,“ segir í fréttatilkynningu og þar kemur sömuleiðis fram að fyrirtækið sé hvergi nærri hætt að þróast. „Það eru fleiri spennandi hlutir í pípunum sem við hlökkum mikið til að deila með ykkur.“ Í tilefni af stórafmælinu var boðið til heljarinnar afmælispartýs í verslun þeirra að Hverfisgötu 18a á laugardaginn. „Ölgerðin bauð upp á drykki og einnig var risastór afmælisterta í boði fyrir gesti. Daði Ómars spilaði ljúfa tóna og samstarfsfólk frá ýmsum merkjum sem Húrra selur kom að utan til að fagna með Húrra. Eftir teitið var fyrst kvöldmatur á Baka Baka fyrir öll þau sem hafa nokkurn tíma starfað hjá versluninni og svo var förinni heitið í partý á næturklúbbinn Auto. Young Nazareth, Daði Ómars og Club Dub komu þar fram. Það var mikið líf og fjör á klúbbnum og fólk skemmti sér konunglega.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Jón Davíð Davíðsson eigandi Húrra ásamt glæsilegum konum úr fjölskyldu hans.Hlynur Hólm Sindri Þórhallsson starfsmaður Húrra Reykjavík í góðum félagsskap.Hlynur Hólm Sindri Jenssen eigandi Húrra fagnaði með stæl á Auto.Hlynur Hólm Daði Ómars og Aron Kristinn.Hlynur Hólm Embla Óðins og Ólafur Alexander á spjalli.Hlynur Hólm Strákar í stuði á klúbbnum.Hlynur Hólm Það var mikil stemning í versluninni.Hlynur Hólm Mikael Harðarson, Arna Björk, Nadía Áróra og Sara Kamban.Hlynur Hólm Ísak Ernir, Arnór Hermannsson og Sindri Þórhallsson.Hlynur Hólm Skvísur á klúbbnum.Hlynur Hólm Arnór Hermannsson verslunarstjóri Húrra Reykjavík ásamt góðum vinum.Hlynur Hólm Kenneth frá Han Kjøbenhavn og Irena Sveinsdóttir.Hlynur Hólm Anna María, Mikael Harðarsson og Nadía Áróra.Hlynur Hólm Sigurður Stefán, Arnór Hermansson , Melkorka Pitt og Alexander.Hlynur Hólm Kenneth frá Han Kjøbenhavn, Clara frá Opera Sport og Embla Óðinsdóttir.Hlynur Hólm Skvísulæti á Auto!Hlynur Hólm Jón Davíð, Elías Guðmundsson og Sölvi Snær.Hlynur Hólm Fólk og fjör í Húrra á Hverfisgötu.Hlynur Hólm Sara Kamban og Arna Björk.Hlynur Hólm Sindri Jensson og Embla Óðinsdóttir.Hlynur Hólm Ofurskvísurnar Anna Lísa og Embla Óðins.Hlynur Hólm Sindri Jensson og fjölskylda glæsileg!Hlynur Hólm Embla Óðins skein skært með stjörnuljós og kampavín.Hlynur Hólm Embla Óðins í góðum gír.Hlynur Hólm Björn Þorláksson starfsmaður Húrra Reykjavík og Egill Ásgeirsson plötusnúður, jafnan þekktur sem DJ Spegill.Hlynur Hólm Sindri Jensson, Anna María Johansen Þorsteinsdóttir, Ísak Ernir og Linus frá Stone Island.Hlynur Hólm María Thorvaldsdóttir, Arnór Hermansson og Tinna Jóhannsdóttir.Hlynur Hólm Maja Mist og Sara Sigríður.Hlynur Hólm Logi Pedro og Sigurður Stefán.Hlynur Hólm Sturlað stuð!Hlynur Hólm Embla Óðins með stóra Húrra afmælisköku.Hlynur Hólm Aron Kristinn rokkaði þessi sólgleraugu.Hlynur Hólm Alexía Mist, fyrrum starfsmaður Húrra Reykjavík.Hlynur Hólm Stemning á BakaBaka.Hlynur Hólm Sigurbjörg Birta, Arndís Hjörleifs og Rósa Sigmarsdóttir.Hlynur Hólm Mímir Bjarki og Arna Björk.Hlynur Hólm Sebastian frá Won Hundred.Hlynur Hólm Góð stund fyrir sjálfu!Hlynur Hólm Arnór Hermansson, Mikael Harðarsson og vinir.Hlynur Hólm Sverrir Ingibergs er alltaf með lúkkið á lás.Hlynur Hólm Anna María og Freyr Elí Sveinbjörnsson.Hlynur Hólm
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira