Hættur eftir tvö föll en ævinlega þakklátur Selfossi Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 20:00 Björn Sigurbjörnsson hefur sagt skilið við Selfoss eftir þriggja ára starf. vísir/Diego Björn Sigurbjörnsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks kvenna í fótbolta hjá Selfossi eftir þrjú erfið ár. Hann skilur við liðið eftir fall niður um tvær deildir. Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar. Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Björn greinir frá þessu í færslu á Instagram í dag þar sem hann þakkar Selfyssingum fyrir afar lærdómsrík ár. Björn og eiginkona hans, landsliðskonan fyrrverandi Sif Atladóttir, fluttu á Selfoss fyrir tímabilið 2022, eftir að hafa verið hjá Kristianstad í Svíþjóð þar sem Björn var aðstoðarþjálfari Elísabetar Gunnarsdóttur. Starfið hjá Selfossi var því fyrsta aðalþjálfarastarf Björns og á fyrstu leiktíð endaði liðið í 5. sæti Bestu deildarinnar. Í fyrra endaði liðið hins vegar langneðst í deildinni, með aðeins ellefu stig í 21 leik, og eftir að hafa misst marga leikmenn á milli ára féll liðið svo einnig úr Lengjudeildinni í sumar, eftir að hafa endað þar í 9. sæti. View this post on Instagram A post shared by Björn Sigurbjörnsson (@bjossi_sigurbjorns) „3 ár er langur tími í lífi þjálfara, sérstaklega þegar gengið er erfitt. Þetta hafa verið ótrúlega lærdómsrík ár og ég er Ungmennafélaginu ævinlega þakklátur fyrir að hafa gefið mér mitt fyrsta aðalþjálfarastarf. 12 uppaldar stelpur hafa fengið sína fyrstu leiki í Íslandsmóti á þessum þremur árum, tækifærin eru öll þeirra,“ skrifar Björn á Instagram og bætir við: „Ný ævintýri bíða, hver sem þau svo sem verða. Takk fyrir mig og mín Selfoss.“ Björn og Sif eru nú flutt í Laugarnesið í Reykjavík en óvíst er hvað tekur við hjá þeim. Sif, sem er 39 ára, tilkynnti fyrir ári að skórnir væru komnir upp í hillu en endaði á að spila 12 leiki í Lengjudeildinni í sumar.
Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira