Þriðju hollensku tvíburarnir sem spila fyrir A-landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 17:01 Ryan Gravenberch ásamt Quinten og Jurrien Timber of Holland í leiknum gegn Bosníu og Hersegóvínu. Roy Lazet/Getty Images Jurrien og Quinten Timber eru tvíburabræður og spiluðu báðir í 5-2 sigri Hollands á Bosníu og Hersegóvínu í Þjóðadeild karla í knattspyrnu á laugardag. Þeir eru þriðja tvíburaparið sem spilar saman fyrr A-landslið Hollendinga. Bræðurnir hóf leikinn á bekknum en komu inn í síðari hálfleik og urðu þar með þriðja tvíburaparið til að leika fyrir A-landslið Hollands í knattspyrnu. Jurrien spilar fyrir Arsenal á meðan Quinten spilar fyrir Feyenoord í heimalandinu. Quinten Timber 🧡 Jurrien Timber #NationsLeague pic.twitter.com/llfPptwJqI— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 7, 2024 „Við töluðum ekki um möguleikann á að ná þessum áfanga,“ sagði Jurrien í viðtali eftir leik. Quinten var öllu ánægðari. „Þetta er fjölskyldu- og fótboltaævintýri. Maður reynir að einbeita sér að leiknum en að sama skapi að njóta þess. Þetta er draumur sem varð að veruleika. Quinten var að spila aðeins sinn annan A-landsleik á meðan Jurrien hefur nú leikið sextán. Hin tvö tvíburapörin sem hafa leikið fyrir Holland eru René og Willy van de Kerkhof og að sjálfsögðu Frank og Ronald De Boer. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Þjóðverjar hófu nýja leiktíð í Þjóðadeildinni á stórsigri, 5-0, gegn Ungverjalandi í kvöld á meðan að Holland vann Bosníu 4-2 í sama riðli, í A-deildinni. 7. september 2024 20:44 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Bræðurnir hóf leikinn á bekknum en komu inn í síðari hálfleik og urðu þar með þriðja tvíburaparið til að leika fyrir A-landslið Hollands í knattspyrnu. Jurrien spilar fyrir Arsenal á meðan Quinten spilar fyrir Feyenoord í heimalandinu. Quinten Timber 🧡 Jurrien Timber #NationsLeague pic.twitter.com/llfPptwJqI— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 7, 2024 „Við töluðum ekki um möguleikann á að ná þessum áfanga,“ sagði Jurrien í viðtali eftir leik. Quinten var öllu ánægðari. „Þetta er fjölskyldu- og fótboltaævintýri. Maður reynir að einbeita sér að leiknum en að sama skapi að njóta þess. Þetta er draumur sem varð að veruleika. Quinten var að spila aðeins sinn annan A-landsleik á meðan Jurrien hefur nú leikið sextán. Hin tvö tvíburapörin sem hafa leikið fyrir Holland eru René og Willy van de Kerkhof og að sjálfsögðu Frank og Ronald De Boer.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Þjóðverjar hófu nýja leiktíð í Þjóðadeildinni á stórsigri, 5-0, gegn Ungverjalandi í kvöld á meðan að Holland vann Bosníu 4-2 í sama riðli, í A-deildinni. 7. september 2024 20:44 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Þjóðverjar hófu nýja leiktíð í Þjóðadeildinni á stórsigri, 5-0, gegn Ungverjalandi í kvöld á meðan að Holland vann Bosníu 4-2 í sama riðli, í A-deildinni. 7. september 2024 20:44