Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2024 10:02 Rodrygo fagnar marki sínu. EPA-EFE/Andre Coelho Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Rodrygo hóf leik sem fremsti maður Brasilíu og var þeirra besti maður gegn Ekvador. Hann skoraði eina mark leiksins þegar hálftími var liðinn. Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United, með stoðsendinguna. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn tókst Brasilíu ekki að bæta við mörkum og lauk leiknum með 1-0 sigri heimaliðsins. Fyrir leik Argentínu og Síle var búist við hörkuleik svo það kom ekki á óvart þegar staðan var markalaus í hálfleik. Í þeim síðari léku heimamenn hins vegar á alls oddi. Alexis Mac Allister kom Argentínu yfir eftir undirbúning Julián Alvarez eftir aðeins þriggja mínútna leik. Á 84. mínútu skoraði svo Alvarez sjálfur með frábæru skoti í slá og inn eftir sendingu varamannsins Giovani Lo Celso. Það var svo í uppbótartíma sem Paulo Dybala, sem hafði komið inn fyrir meiddan Mac Allister, bætti þriðja markinu við eftir undirbúnings Alejandro Garnacho en hann hafði einnig komið inn af bekknum. 3-0 sigur Argentínu þýðir að þjóðin er á toppi undankeppninnar með 18 stig að loknum 7 umferðum. Þar á eftir kemur Úrúgvæ með 14 stig, Kólumbía 13 og Brasilía 10 stig. Önnur úrslit Perú 1-1 Kólumbía Úrúgvæ 0-0 Paragvæ
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira