Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. september 2024 21:40 Jón Dagur fagnar með Gylfa Þór sem gaf stoðsendingu úr hornspyrnu. vísir / hulda margrét „Virkilega gott að byrja á þremur punktum, sérstaklega hérna heima, töluðum um að byrja þessa keppni af krafti og gerðum það,“ sagði markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli. „Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“ Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira
„Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“
Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira