Jón Dagur: „Við fórum vel yfir þetta í vikunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. september 2024 21:40 Jón Dagur fagnar með Gylfa Þór sem gaf stoðsendingu úr hornspyrnu. vísir / hulda margrét „Virkilega gott að byrja á þremur punktum, sérstaklega hérna heima, töluðum um að byrja þessa keppni af krafti og gerðum það,“ sagði markaskorarinn Jón Dagur Þorsteinsson eftir 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli. „Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“ Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
„Við ræddum einmitt fyrir leik, það væri nú kominn tími á sigur. Þetta er fjórða Þjóðadeildin, kærkomið að ná í þrjá punkta. Virkilega sterkt og ef við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli þá er þetta [leiðin til þess]. Héldum líka hreinu, erum oft búnir að skora mörk en ekki haldið nógu oft hreinu, kominn tími á það líka.“ Bæði mörk Íslands komu upp úr hornspyrnum. Sú fyrri var tekin af Jóhanni Berg Guðmundssyni og rataði á Orra Stein Óskarsson. Sú seinni var tekin af Gylfa Þór Sigurðssyni og rataði á Jón Dag. „Já, við fórum vel yfir þetta í vikunni. Sölvi [Geir Ottesen, nýráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari] búinn að koma vel inn í þetta og geggjað ná í þrjá punkta með tveimur mörkum úr föstum leikatriðum. Ég veit ekki alveg með það [hvort sendingin hafi átt að berast til hans] en allavega koma honum á þetta svæði. Gerðum það vel og það er ástæðan fyrir þremur punktum í dag.“ Framundan er svo leikur gegn Tyrklandi næsta mánudag. Age Hareide, þjálfari liðsins, hefur boðað breytingar á byrjunarliðinu en sigurinn í kvöld ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust. „Það verður aðeins öðruvísi, hörkuleikur og mikil stemning hjá þeim þarna. Hefur maður heyrt, ég hef ekki upplifað það en það verður bara gaman.“
Landslið karla í fótbolta UEFA Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira