Táningurinn sem skaut Pearsall miður sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. september 2024 15:32 Ricky Pearsall er heppinn að vera á lífi. vísir/getty Táningurinn sem var næstum búinn að myrða Ricky Pearsall, leikmann San Francisco 49ers, var leiddur fyrir dómara í gær. Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar. NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hann reyndi að ræna Pearsall um síðustu helgi en NFL-leikmaðurinn ákvað að berjast við hann. Það endaði með því að skot hljóp úr byssu ræningjans. Skotið fór í bringu Pearsall og út um bakið á honum. Táningurinn, sem er 17 ára, horfði beint í augu dómarans og sagðist vera miður sín yfir því sem hefði gerst. Hann snéri sér aldrei við til að horfa á foreldra sína. Hann hefur verið kærður fyrir morðtilraun, árás með vopni og ránstilraun. Dómarinn hefur ekki ákveðið hvort réttað verði yfir táningnum sem fullorðnum einstaklingi. Það þykir ekki vera neitt minna en kraftaverk að Pearsall hafi lifað árásina af. Ekki bara að hann hafi lifað af heldur skaddaðist hann merkilega lítið. Leikmaðurinn var útskrifaður af spítala degi eftir árásina og mættur í lyftingasalinn tveimur dögum síðar.
NFL Tengdar fréttir Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31 Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30 NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Lögreglukona bjargaði lífi NFL leikmannsins NFL útherjinn Ricky Pearsall er ekki bara á lífi heldur líka útskrifaður af sjúkrahúsi þrátt fyrir að hafa verið skotinn í brjóstkassann um helgina. 3. september 2024 23:31
Laus af spítala degi eftir að hafa verið skotinn í bringuna Það þykir vera kraftaverki líkast að nýliði San Francisco 49ers, Ricky Pearsall, sé á lífi. 3. september 2024 12:30
NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær. 1. september 2024 09:30