Skúta slitnaði frá bryggju í aftakaveðri fyrir vestan Árni Sæberg skrifar 5. september 2024 11:21 Skútan rak upp í grjótgarðinn. Valur Andersen Bálhvasst hefur verið á Norðvesturlandi og á Vestfjörðum í morgun og björgunarsveitum á svæðinu hafa borist fjölmargar tilkynningar. Á Ísafirði slitnaði lítil skúta frá bryggju og rak upp í grjótgarðinn við Pollinn. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að áhöfn björgunarskipsins Gísla Jóns hafi ekki þurft að fara langt og náð skútunni í tog áður en illa fór. Sjórinn var úfinn en áhöfn Gísla Jóns kom skútinni snarlega í tog.Valur Andersen Hann segist hvorki búa yfir upplýsingum um hvort skútan hafi verið mönnuð né hvort slys hafi orðið á fólki. Af myndum að dæma virðist skútan nokkuð heilleg, þrátt fyrir að hafa rekið upp í grjótgarðinn. Skútan virðist ekki alvarlega skemmd en ástand hennar liggur ekki fyrir.Valur Andersen Pollgötu lokað að hluta Í tilkynningu Lögreglunnar á Vestfjörðum á Facebook segir að Pollgötu hafi verið lokað að hluta vegna málsins, frá hringtorgi að innkeyrslu að verslunarmiðstöðinni Neista. Flotbryggja losnaði líka Þá segir Jón Þór að útköll hafi borist um dittinn og dattinn á Norðvesturlandi og Vestfjörðum. Til að mynda hafi björgunarsveitarmenn brugðist við þegar flotbryggja losnaði frá landi á Reykhólum. Skútan var á Pollinum þegar hún fór af stað.Valur Andersen Áttu myndefni frá vonskuveðrinu á Vestfjörðum? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is.
Ísafjarðarbær Björgunarsveitir Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira