Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 22:46 Graeme Souness tók Kobbie Mainoo sérstaklega fyrir sem dæmi um einn af ungu mönnunum sem er látið allt of mikið með áður en þeir verða alvöru leikmenn. Getty/James Gill Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira