Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 21:47 Hundurinn hljóp nokkra spretti um völlinn. Skjáskot Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Grótta vann mikilvægan sigur á Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og hélt þar með vonum sínum um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Fjölnir varð hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar en liðið er nú í 2. -3. sæti deildarinnar. Skondið atvik varð í leiknum í dag. Um miðjan síðari hálfleikinn varð að stöðva leikinn um stundarsakir þar sem óboðinn gestur hafði hlaupið inn á völlinn og neitaði að fara útaf. Um var að ræða hund sem sloppið hafði frá eiganda sínum og hljóp afar sáttur um völlinn á meðan leikmenn reyndu að ná honum útaf. Dágóða stund tók að ná hundinum af velli og átti hann nokkra góða spretti upp kantana áður en hann hljóp upp brekku við völlinn á Seltjarnarnesi. Þá var hægt að halda leik áfram og virðist sem innkoma hundsins knáa hafi haft góð áhrif á leikmenn Gróttu sem skoruðu sigurmarkið í leiknum fjórum mínútum síðar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Hundur hljóp inn á völlinn og stoppaði leikinn #fotboltinet pic.twitter.com/b0R5LkEQPf— BinniÓli (@brynjar_oli) August 31, 2024 Lengjudeild karla Grótta Fjölnir Seltjarnarnes Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Grótta vann mikilvægan sigur á Fjölni í Lengjudeildinni í knattspyrnu í dag og hélt þar með vonum sínum um að halda sæti sínu í deildinni á lífi. Fjölnir varð hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttu Lengjudeildarinnar en liðið er nú í 2. -3. sæti deildarinnar. Skondið atvik varð í leiknum í dag. Um miðjan síðari hálfleikinn varð að stöðva leikinn um stundarsakir þar sem óboðinn gestur hafði hlaupið inn á völlinn og neitaði að fara útaf. Um var að ræða hund sem sloppið hafði frá eiganda sínum og hljóp afar sáttur um völlinn á meðan leikmenn reyndu að ná honum útaf. Dágóða stund tók að ná hundinum af velli og átti hann nokkra góða spretti upp kantana áður en hann hljóp upp brekku við völlinn á Seltjarnarnesi. Þá var hægt að halda leik áfram og virðist sem innkoma hundsins knáa hafi haft góð áhrif á leikmenn Gróttu sem skoruðu sigurmarkið í leiknum fjórum mínútum síðar. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. Hundur hljóp inn á völlinn og stoppaði leikinn #fotboltinet pic.twitter.com/b0R5LkEQPf— BinniÓli (@brynjar_oli) August 31, 2024
Lengjudeild karla Grótta Fjölnir Seltjarnarnes Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira