Efling og ríkið undirrita kjarasamninga Atli Ísleifsson skrifar 30. ágúst 2024 10:31 Frá undirritun kjarasamninga í gær. Efling Samninganefnd Eflingar og samninganefnd ríkisins náðu í gær samkomulagi um nýjan kjarasamning og var hann undirritaður síðdegis í gær. Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Frá þessu segir á vef Eflingar þar sem kemur fram að samningurinn gildi til 31. mars árið 2028, samþykki félagar í Eflingu stéttarfélagi hann. Atkvæðagreiðsla um samninginn muni hefjast á næstu dögum. „Launahækkanir samkvæmt samningnum eru í samræmi við þann ramma sem settur var í kjarasamningum Eflingar við Samtök atvinnulífsins á almenna markaðinum í vor. Laun hækka afturvirkt um 3,25% frá 1. apríl síðastliðnum, um 23.750 krónur. Sambærilegar launahækkanir koma til framkvæmd á sama tíma næstu þrjú ár einnig. Þá hækka desember- og orlofsuppbót á samningstímanum. Desemberuppbót verður við lok samningstímans orðin 118 þúsund krónur og orlofsuppbót 64 þúsund krónur. Þá eru gerðar ýmsar breytingar á greiðslum fyrir yfirvinnu, á vaktaálagi og bakvöktum, svo nokkuð sé nefnt. Eflingarfélagar sem starfa eftir kjarasamningum stéttarfélagsins eru hvattir til að kynna sér samninginn og taka þátt í atkvæðagreiðslu um hann þegar hún hefst. Upplýsingar um atkvæðagreiðsluna verða birtar hér á síðu Eflingar á allra næstu dögum,“ segir á vef Eflingar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Rekstur hins opinbera Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira