Dæmd fyrir kynferðisleg skilaboð til ólögráða drengs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 08:05 Myndin er úr safni. getty Kona hefur verið dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis fyrir blygðunarsemisbrot sem fólst í óviðeigandi skilaboðum til ólögráða drengs á Instagram. Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis. Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Í dómi héraðsdóms Reykjaness kemur fram að konan hafi verið ákærð þann 13. júní 2024. Hún hafi ítrekað viðhaft kynferðislegt og óviðeigandi orðbragð við drenginn en ekki kemur fram á hvaða aldri hann hafi verið á þeim tíma. „U just turned me on, I got toys if I need it, You look hot,“ eru dæmi um skilaboð sem konan á að hafa sent á drenginn. Var hún talin hafa með orðbragði sínu sært blygðunarsemi drengsins með lostugu athæfi, skilaboðin talin vanvirðandi, ósiðleg og særandi. Háttsemi konunnar var af ákæruvaldi upphaflega talin varða við ákvæði hegningarlaga um kynferðislega áreitni en fallið var frá þeirri heimfærslu og ákært fyrir blygðunarsemisbrot. Konan játaði afdráttarlaust sök í málinu. Foreldri drengsins krafðist fyrir hönd hans miskabætur upp á tvær milljónir króna sem konan krafðist að yrðu lækkaðar til muna. Á það var fallist og hún dæmd til að greiða 300 þúsund krónur í miskabætur ásamt því að vera dæmd til sextíu daga skilorðsbundins fangelsis.
Dómsmál Samfélagsmiðlar Kynferðisofbeldi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira