Vissi ekki að pabbi sinn hefði skorað á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 09:30 Federico Chiesa sést hér kominn i Liverpool búninginn en til hægri má sjá föður hans Enrico Chiesa fagna marki sínu fyrir ítalska landsliðið sem hann skoraði á Anfield 1996. Getty/Nikki Dyer/Paul Mcfegan Federico Chiesa var kynntur í gær sem nýr leikmaður Liverpool og þessi 26 ára ítalski landsliðsmaður var einnig tekinn í viðtal á miðlum félagsins. Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
Meðal annars rifjaði spyrillinn upp frægt mark hjá föður Federico, Enrico Chiesa. EM í Englandi 1996 Faðir Federico skoraði nefnilega fyrir ítalska landsliðið þegar hann keppti með liðinu á EM í Englandi í júní 1996. Þetta var eitt af sjö mörkum Enrico Chiesa fyrir landsliðið en þrjú þau fyrstu komu einmitt þetta sumar. Markið sem um ræðir skoraði Enrico í leik gegn Tékkum á Anfield leikvanginum, heimavelli Liverpool. Federico fæddist síðan í október 1997 eða rúmu ári síðar. Þegar Federico fékk að sjá markið þá mundi hann eftir markinu en áttaði sig aldrei á því hvar pabbi hans var að spila. „Ég þekki þetta mark“ „Ég man eftir þessu marki. Ég þekki þetta mark,“ sagði Federico Chiesa strax þegar hann sá markið. „Hann sagði mér aldrei frá því að hann hafi skorað þetta mark á Anfield. Hann sagði mér ekki frá því. Hann vill líka voðalega lítið tala um Evrópumótið því ég segist alltaf hafa unnið EM en hann vann aldrei EM,“ sagði Chiesa léttur. Með mynd af fögnuðinum „Við erum með mynd heima af honum að fagna eftir að hafa skorað þetta mark. Ég hafði samt ekki hugmynd um það að þetta hafi verið á Anfeld,“ sagði Chiesa „Þetta er frábær minning fyrir mína fjölskyldu og fyrir föður minn. Ég held því að pabbi sé ánægður með það að ég sé að skrifa undir hjá Liverpool,“ sagði Chiesa. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira