„Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. ágúst 2024 18:32 Sveinn Aron hefur leikið í Danmörku og Svíþjóð en semur nú við norska félagið Sarpsborg 08. Sarpsborg 08 Sveinn Aron Guðjohnsen er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis. Norski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Hann kemur frá þýska liðinu Hansa Rostock fyrir 200.000 evrur samkvæmt heimildum Vísis. Þar hefur hann verið í hálft ár en áður var Sveinn á mála hjá Elfsborg. „Ef Sveinn hefði ekki farið til Þýskalands hefðum við aldrei fengið þetta tækifæri. Ég hef fylgst með Sveini í nokkur ár í Svíþjóð og veit hvað í honum býr. Hér fáum við klassíska níu sem lætur finna fyrir sér í teignum. Þú nærð ekki 20 landsleikjum með Íslandi bara út af nafninu Guðjohnsen, hann spilar því hann á það skilið og vonandi getum við hjálpað honum að verða enn betri,“ segir Hampus Andersen, yfirmaður íþróttamála hjá Sarpsborg 08. Sveinn gerir samning við félagið til ársins 2028. Félagið hefur fylgt honum eftir lengi en setti sig í samband við hann fyrir rúmlega viku og gekk frá félagaskiptunum í dag. „Það var óvænt en mjög ánægjulegt þegar ég heyrði að Sarpsborg hefði áhuga. Ég hef upplifað hæðir og lægðir á mínum ferli, reynslumikill þó ég sé enn ungur. Ég hlakka til að leggja mig allan fram fyrir félagið,“ segir Sveinn. Sveinn á að baki 19 A-landsleiki og hefur skorað í þeim 12 mörk.vísir / vilhelm Hann verður áttundi Íslendingurinn til að spila fyrir Sarpsborg. Emil Pálsson, Orri Sigurður Ómarsson, Kristinn Jónsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Guðmundur Þórarinsson og Haraldur Björnsson gerðu það sömuleiðis.
Norski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira