Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2024 14:00 Ildefons Lima í treyju El Salvador með Víkingstreyju Pablo Punyed. Á bakvið má sjá lítinn hluta gríðarstórs treyjusafns hans. X/@ildelima6 Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara. Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ildefons Lima var landsliðsfyrirliði Andorra um árabil og stundaði það grimmt að skipta á treyjum við leikmenn andstæðinganna. Ferill hans rann loks sitt skeið í fyrra þegar hann var orðinn 44 ára gamall en hann spilaði 137 landsleiki fyrir andorrska landsliðið milli 1997 og 2023. Tremendo regalo 🎁👕 de @PabloPunyed 🇸🇻que llegó a Andorra 🇦🇩 desde Islandia 🇮🇸, un honor sumar la camiseta de @LaSelecta_SLV 🇸🇻⚽️ al Museo. Q me dices de esto @fernandopalomo ???😉🇸🇻⚽️🫶🏻 #andorra #elsalvador #andorrafootballmuseum #AFM #vikingur #ísland #iceland #footballfriends pic.twitter.com/ebQ2LVTmm8— Ildefons Lima Solà 🇦🇩 (@ildelima6) August 28, 2024 Á þeim tíma safnaðist ævintýralegt treyjumagn í safn hans sem er að líkindum á meðal þeirra stærri í heimi. Treyjurnar eru vel flokkaðar og geymdar í plasti til að koma í veg fyrir skemmdir. Lima fékk til að mynda treyjur frá Birki Má Sævarssyni, leikmanni Vals, þegar hann kom hingað til lands með liði Santa Coloma árið 2019 í Evrópuverkefni. Lima lét heimsókn Víkinga til heimalands hans ekki fram hjá sér fara og fékk tvær treyjur að gjöf frá El Salvadoranum Pablo Punyed. Bæði Víkingstreyju og landsliðstreyju. Víkingur mætir Santa Coloma (Þó öðru Santa Coloma liði en Ilde Lima kom með á Hlíðarenda) í síðari leik liðanna í Andorra í kvöld. Leikur Santa Coloma og Víkings hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Kjartan Atli Kjartansson mun hita upp fyrir leikinn ásamt sérfræðingum frá klukkan 17:30.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Andorra Fótbolti Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira