„Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2024 17:02 Raheem Sterlinger sem stendur leikmaður Chelsea en mun líklega ekki leika mikið fyrir félagið á næstunni. Vísir/ Eddie Keogh/Getty Images „Hann er betri en allir aðrir leikmenn sem United er með í þessari stöðu,“ segir framherjinn Troy Deeney sem hefur blandað sér í umræðuna um að Manchester United ætli sér að klófesta Raheem Sterling frá Chelsea og mögulega skipta á honum og Jadon Sancho. Deeney ræddi um skiptin á Sky Sports. "Sterling is better than ANYTHING Manchester United have got!" 😳Do you agree with Troy Deeney's take on Raheem Sterling's potential move to the Red Devils? 🔴👇 pic.twitter.com/tw9ijqasaR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 „Hann skilar meira til liðsins en Marcus [Rashford], hann er með mun meiri leiðtogahæfni en [Alejandro] Garnacho og aðrir leikmenn munu horfa á hann og sjá hvað hann hefur unnið hjá City, hvað hann gerði hjá Liverpool og með enska landsliðinu. Svo eru þeir með Anthony sem er í raun ekkert.“ Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Raheem Sterling hefur ekki spilað fyrir Chelsea í upphafi leiktíðar og látið óánægju sína í ljós. Hann virðist ekki í plönum Enzo Maresca, þjálfara Lundúnaliðsins. Maresca gæti aftur á móti verið opinn fyrir því að veita öðrum enskum kantmanni, Jadon Sancho, tækifæri í bláu treyjunni. Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United og lenti í miklum útistöðum við Erik ten Hag, þjálfara liðsins, á síðustu leiktíð. Hann fór á lán til Dortmund í Þýskalandi síðari hluta leiktíðar en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í lið United í sumar. Breski miðillinn Telegraph segir til skoðunar að félögin tvö framkvæmi leikmannaskipti. Að Raheem Sterling fari til United og Jadon Sancho til Chelsea. Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Deeney ræddi um skiptin á Sky Sports. "Sterling is better than ANYTHING Manchester United have got!" 😳Do you agree with Troy Deeney's take on Raheem Sterling's potential move to the Red Devils? 🔴👇 pic.twitter.com/tw9ijqasaR— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 27, 2024 „Hann skilar meira til liðsins en Marcus [Rashford], hann er með mun meiri leiðtogahæfni en [Alejandro] Garnacho og aðrir leikmenn munu horfa á hann og sjá hvað hann hefur unnið hjá City, hvað hann gerði hjá Liverpool og með enska landsliðinu. Svo eru þeir með Anthony sem er í raun ekkert.“ Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Raheem Sterling hefur ekki spilað fyrir Chelsea í upphafi leiktíðar og látið óánægju sína í ljós. Hann virðist ekki í plönum Enzo Maresca, þjálfara Lundúnaliðsins. Maresca gæti aftur á móti verið opinn fyrir því að veita öðrum enskum kantmanni, Jadon Sancho, tækifæri í bláu treyjunni. Sancho hefur ekki átt sjö dagana sæla hjá Manchester United og lenti í miklum útistöðum við Erik ten Hag, þjálfara liðsins, á síðustu leiktíð. Hann fór á lán til Dortmund í Þýskalandi síðari hluta leiktíðar en hefur ekki tekist að brjóta sér leið inn í lið United í sumar. Breski miðillinn Telegraph segir til skoðunar að félögin tvö framkvæmi leikmannaskipti. Að Raheem Sterling fari til United og Jadon Sancho til Chelsea.
Enski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira