Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Stefán Teitur og liðsfélagar í Preston flugu áfram. Ian Cook/Getty Images Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira