Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Stefán Teitur og liðsfélagar í Preston flugu áfram. Ian Cook/Getty Images Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira