Højbjerg nýr fyrirliði Danmerkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 18:31 Mun bera fyrirliðabandið þegar Danmörk mætir til leiks í Þjóðadeildinni. EPA-EFE/RONALD WITTEK Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins. Þetta var tilkynnt í dag, þriðjudag. Þessi orkumiklu miðjumaður gekk í raðir Marseille í Frakklandi í sumar eftir að hafa leikið fyrir Tottenham Hotspur frá árinu 2020. Þar áður var hann fjögur ár í Southampton. „Ég ser gríðarlega stoltur að standa hér fyrir framan ykkur sem nýr fyrirliði landsliðsins. Ég veit vel hvað fylgir því að bera bandið og vil ávallt vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði miðjumaðurinn á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins. Pierre-Emile Højbjerg.Anfører for Herrelandsholdet 🫡📸 @fbbillederdk #ForDanmark pic.twitter.com/KLUIWIMHV9— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 27, 2024 Højbjerg á að baki 81 A-landsleik en gömlu brýnin Kasper Schmeichel og Christian Eriksen verða varafyrirliðar í komandi verkefnum Danmerkur. Það verður vandasamt verkefni að fylla skarðið sem Kjær skilur eftir sig en hann er gríðarlega vel metinn innan danska hópsins, knattspyrnusambandsins og Danmerkur almennt. Danmörk tekur á móti Sviss á Parken í Kaupmannahöfn þann 5. september næstkomandi en um er að ræða fyrsta leik liðanna í I-riðli Þjóðadeildarinnar. Þremur dögum síðar mætir Serbía á Parken en ásamt þjóðunum þremur eru Evrópumeistarar Spánar í I-riðli. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira
Þetta var tilkynnt í dag, þriðjudag. Þessi orkumiklu miðjumaður gekk í raðir Marseille í Frakklandi í sumar eftir að hafa leikið fyrir Tottenham Hotspur frá árinu 2020. Þar áður var hann fjögur ár í Southampton. „Ég ser gríðarlega stoltur að standa hér fyrir framan ykkur sem nýr fyrirliði landsliðsins. Ég veit vel hvað fylgir því að bera bandið og vil ávallt vera besta útgáfan af sjálfum sér,“ sagði miðjumaðurinn á heimasíðu danska knattspyrnusambandsins. Pierre-Emile Højbjerg.Anfører for Herrelandsholdet 🫡📸 @fbbillederdk #ForDanmark pic.twitter.com/KLUIWIMHV9— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) August 27, 2024 Højbjerg á að baki 81 A-landsleik en gömlu brýnin Kasper Schmeichel og Christian Eriksen verða varafyrirliðar í komandi verkefnum Danmerkur. Það verður vandasamt verkefni að fylla skarðið sem Kjær skilur eftir sig en hann er gríðarlega vel metinn innan danska hópsins, knattspyrnusambandsins og Danmerkur almennt. Danmörk tekur á móti Sviss á Parken í Kaupmannahöfn þann 5. september næstkomandi en um er að ræða fyrsta leik liðanna í I-riðli Þjóðadeildarinnar. Þremur dögum síðar mætir Serbía á Parken en ásamt þjóðunum þremur eru Evrópumeistarar Spánar í I-riðli.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Sjá meira