Myndaveisla: Rauður dregill og troðfullt hús á Ljósbroti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 17:03 Leikhópurinn ásamt fyrrum forsetafrú! Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Eliza Reed, Elín Hall, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber. Arnar Freyr/Eldeyfilms Það var líf og fjör í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar kvikmyndin Ljósbrot var frumsýnd. Rauður dregill tók á móti gestum, margt var um manninn og fólk úr menningarlífi landsins lét sig ekki vanta. Ljósbrot fer í almenna sýningu 28. ágúst. Í lýsingu á myndinni segir: „Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.“ Í hópi leikara eru Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Benedikt Erlingsson og Þorsteinn Bachman. Leikstjóri er Rúnar Rúnarsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fjöldi fólks mætti á frumsýningu Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Sýningin var í tveimur sölum og var boðið upp á bæði íslenskan og enskan texta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ragnar Bragason, Elín Elísabet og Bjartur Elí Ragnarsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri býður gesti velkomna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessi voru í góðu stuði.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikararnir fengu faðmlög frá vinum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessir mættu í sínu fínasta pússi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir voru margir hverjir fullir tilhlökkunar fyrir sýningunni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Glæsilegur leikarahópur! Elín Hall, Katla Njáls, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Logi Pedro, Geoffrey Huntingdon-Williams og Magnús Leifsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fólk í bíófjöri!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikarahópurinn klæddur í svart og var mjög smart.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Frumsýningin var vel sótt og gestir fylltu tvo sali.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Elín Hall fer með aðalhlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Nýgiftu hjónin Guðrún Ólafs og Atli Óskar en Atli fer með hlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Aron Mola lét sig ekki vanta og var í góðum félagsskap.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ágúst Wiigum brosti sínu breiðasta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Alvöru bíópartý!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Katla í knúsi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Mikið af knúsum og hrósum!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fjölmörg frumsýningarknús!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Benedikt Erlingsson fer með hlutverk föður aðalpersónunnar í Ljósbroti.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson var mjög sáttur með frumsýninguna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Eliza Reed brosti með leikarahópnum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kærleikurinn var í loftinu.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndin kemur í bíó 28. ágúst.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kolbeinn Sveinsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir á spjalli.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndahús Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ljósbrot fer í almenna sýningu 28. ágúst. Í lýsingu á myndinni segir: „Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.“ Í hópi leikara eru Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Benedikt Erlingsson og Þorsteinn Bachman. Leikstjóri er Rúnar Rúnarsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fjöldi fólks mætti á frumsýningu Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Sýningin var í tveimur sölum og var boðið upp á bæði íslenskan og enskan texta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ragnar Bragason, Elín Elísabet og Bjartur Elí Ragnarsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri býður gesti velkomna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessi voru í góðu stuði.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikararnir fengu faðmlög frá vinum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessir mættu í sínu fínasta pússi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir voru margir hverjir fullir tilhlökkunar fyrir sýningunni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Glæsilegur leikarahópur! Elín Hall, Katla Njáls, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Logi Pedro, Geoffrey Huntingdon-Williams og Magnús Leifsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fólk í bíófjöri!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikarahópurinn klæddur í svart og var mjög smart.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Frumsýningin var vel sótt og gestir fylltu tvo sali.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Elín Hall fer með aðalhlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Nýgiftu hjónin Guðrún Ólafs og Atli Óskar en Atli fer með hlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Aron Mola lét sig ekki vanta og var í góðum félagsskap.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ágúst Wiigum brosti sínu breiðasta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Alvöru bíópartý!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Katla í knúsi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Mikið af knúsum og hrósum!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fjölmörg frumsýningarknús!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Benedikt Erlingsson fer með hlutverk föður aðalpersónunnar í Ljósbroti.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson var mjög sáttur með frumsýninguna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Eliza Reed brosti með leikarahópnum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kærleikurinn var í loftinu.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndin kemur í bíó 28. ágúst.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kolbeinn Sveinsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir á spjalli.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms
Kvikmyndahús Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira