Man. Utd sagt vera að ganga frá kaupunum á Ugarte Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 08:38 Manuel Ugarte er lykilmaður í landsliði Úrúgvæ og hann er enn bara 23 ára gamall. Getty/Stephen Nadler Manuel Ugarte verður leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United en enska félagið hefur náð samkomulagi við Paris Saint-Germain. United borgar franska félaginu fimmtíu milljónir evra fyrir leikmanninn eða rúma 7,6 milljarða íslenskra króna. Breska ríkisútvarpið er meðal þeirra miðla sem hefur fengið fréttirnar staðfastar en Fabrizio Romano var fyrstur með fréttirnar. 🚨🔴 Manuel Ugarte to Manchester United, here we go! Deal sealed between clubs after personal terms agreed in July.€50m fixed fee plus €10m add-ons will be the final package.Ugarte will travel to Manchester as he ONLY wanted United… and United only wanted him.Done. ✅🇺🇾 pic.twitter.com/Ss7WOROjiO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2024 United gæti þurft að borga meira fyrir Ugarte því mögulega bætast við tíu milljónir evra í árangurstengdar greiðslur. Það er möguleiki á því að Ugarte fljúgi til Manchester í dag til að klára læknisskoðun. Þessi kaup fóru á flug á sama tíma og United seldi Scott McTominay til Napoli fyrir þrjátíu milljónir evra. Manuel Ugarte er 23 ára úrúgvæskur landsliðsmaður sem kom til PSG frá Sporting Lissabon í fyrra. Hann hóf ferilinn sem framherji en hefur síðan færst aftar á völlinn. Nú spilar hann vanalega sem afturliggjandi miðjumaður. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
United borgar franska félaginu fimmtíu milljónir evra fyrir leikmanninn eða rúma 7,6 milljarða íslenskra króna. Breska ríkisútvarpið er meðal þeirra miðla sem hefur fengið fréttirnar staðfastar en Fabrizio Romano var fyrstur með fréttirnar. 🚨🔴 Manuel Ugarte to Manchester United, here we go! Deal sealed between clubs after personal terms agreed in July.€50m fixed fee plus €10m add-ons will be the final package.Ugarte will travel to Manchester as he ONLY wanted United… and United only wanted him.Done. ✅🇺🇾 pic.twitter.com/Ss7WOROjiO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 27, 2024 United gæti þurft að borga meira fyrir Ugarte því mögulega bætast við tíu milljónir evra í árangurstengdar greiðslur. Það er möguleiki á því að Ugarte fljúgi til Manchester í dag til að klára læknisskoðun. Þessi kaup fóru á flug á sama tíma og United seldi Scott McTominay til Napoli fyrir þrjátíu milljónir evra. Manuel Ugarte er 23 ára úrúgvæskur landsliðsmaður sem kom til PSG frá Sporting Lissabon í fyrra. Hann hóf ferilinn sem framherji en hefur síðan færst aftar á völlinn. Nú spilar hann vanalega sem afturliggjandi miðjumaður.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira