Einkenni nóróveiru komin fram Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:45 Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir fundaði með heilbrigðiseftirliti og lögreglu í morgun. vísir/arnar „Einkennin eru ansi grunsamleg fyrir nóróveiru, sem er mjög smitandi og getur valdið hópsýkingum.“ Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“ Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Þetta segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir um hópsmit sem upp kom á slóðum Laugarvegs á hálendinu í dag og í gær. Greint var frá smitinu í morgun en síðan þá hafa lögregla og heilbrigðiseftirlit unnið að því að rekja uppruna smitsins. Hátt í fimmtíu skólabörn veiktust í Emstrubotnum og voru flutt með björgunarsveitum af svæðinu. „Það er þónokkur fjöldi sem virðist hafa fengið einhvers konar sýkingu, meltingarfæraeinkenni. Við vitum hins vegar ekki um nein alvarleg einkenni.“ Það muni taka nokkra daga að fá úr því endanlega skorið hvort um nóróveiru sé að ræða eða ekki. Von sé á því um miðja næstu viku. „Á meðan er fólkinu sinnt og hægt er að vinna í öðru eins og þrifum,“ segir Guðrún. Íslendingar geti farið heim en unnið sé að því að koma erlendum ferðamönnum fyrir á öðrum stöðum. „Annars er mikið af þessu í höndum heilsugæslunnar á Suðurlandi. Það er verið að vinna að því að fá sýni fá fólki,“ segir Guðrún og brýnir það fyrir fólki, á ferðamannastöðum sem þessum, að sinna handþvotti og gæta að sóttvörnum. Veikir einstaklingar skuli ekki sinna framreiðslu matar og þvo rúmfatnað. „Fólk verður að passa sín á milli hverju það er að deila og passa umgengni. Svona getur farið á flug á ýmsan hátt.“
Heilbrigðiseftirlit Heilbrigðismál Rangárþing ytra Fjallamennska Tengdar fréttir Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Fimmtán börn veik í gærkvöldi en fimmtíu í morgun Hátt í fimmtíu börn og sjö fullorðnir hafa notið aðstoðar björgunarsveita í nótt og í morgun eftir að hafa veikst í Emstruskála Ferðafélags Íslands, þar sem þau voru í skólaferðalagi. Fleiri tilkynningar hafa borist björgunarsveitum um veikindi á svæðinu frá því í morgun. 23. ágúst 2024 09:54