Fólk farið til vinnu í Svartsengi og Grindavík Lovísa Arnardóttir skrifar 23. ágúst 2024 09:37 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir viðbragðsaðila nokkuð sátta við stöðuna eins og er vegna eldgossins sem hófst í gærkvöldi. Vísir/Einar Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir hraun ekki renna í átt að Grindavík og enga innviði í Svartsengi í hættu eins og er. Hraunið sé enn í um 300 metra fjarlægð frá Grindavíkurvegi og að það ekki ógna vatnslögn HS Orku. Hann segir einhverja starfsmenn HS Orku farna til vinnu inn á Svartsengi og að lögregla hafi sömuleiðis hleypt fólki inn til Grindavíkur sem þar starfi. Hann segir rýmingu enn í gangi. „Það er eitthvað sem við skoðum í dag og tökum afstöðu til,“ segir Úlfar um það hvort að þeir íbúar sem höfðu verið að gista í Grindavík fái að fara aftur í bæinn í dag. Fram kom í fréttum í gær að um gist hafi verið í um 22 húsum. Úlfar segir viðbragðsaðila nokkuð sátta við stöðuna eins og hún er núna en að enn sé verið að reyna að átta sig á stöðunni. Hann segir töluverðan áhuga á eldgosinu og marga stöðva við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkur. „Það eru margir sem staldra þar við og taka myndir. Það er góður útsýnisstaður,“ segir hann og að hann geri ekki athugasemdir við að fólk stöðvi þar til að skoða. Það sé verra þegar það stöðvar bíla sína út í vegkant á Reykjanesbrautinni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira
Hann segir einhverja starfsmenn HS Orku farna til vinnu inn á Svartsengi og að lögregla hafi sömuleiðis hleypt fólki inn til Grindavíkur sem þar starfi. Hann segir rýmingu enn í gangi. „Það er eitthvað sem við skoðum í dag og tökum afstöðu til,“ segir Úlfar um það hvort að þeir íbúar sem höfðu verið að gista í Grindavík fái að fara aftur í bæinn í dag. Fram kom í fréttum í gær að um gist hafi verið í um 22 húsum. Úlfar segir viðbragðsaðila nokkuð sátta við stöðuna eins og hún er núna en að enn sé verið að reyna að átta sig á stöðunni. Hann segir töluverðan áhuga á eldgosinu og marga stöðva við gatnamót Reykjanesbrautar og Grindavíkur. „Það eru margir sem staldra þar við og taka myndir. Það er góður útsýnisstaður,“ segir hann og að hann geri ekki athugasemdir við að fólk stöðvi þar til að skoða. Það sé verra þegar það stöðvar bíla sína út í vegkant á Reykjanesbrautinni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Fleiri fréttir Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Sjá meira