Allir leikmenn til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 16:32 Alexandre Lacazette er fyrirliði Lyon liðsins en hann kom til félagsins frá Arsenal árið 2022. Getty/Xavier Laine Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes. Franski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes.
Franski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira