Leikmenn Tottenham óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2024 15:01 Lucas Bergvall í leik með Tottenham á móti Leicester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Malcolm Couzens Tottenham hefur sent frá sér yfirlýsingu á miðlum sínum um að óprúttnir aðilar séu að þykjast vera leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins á samfélagsmiðlum. Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Svo slæmt er ástandið á samfélagsmiðlum að félagið taldi sig þurfa að gera málið opinbert. Tottenham segir að félagið hafi tekið eftir þessu en leikmenn Tottenham eru þar með óafvitandi að koma sér í vandræði á X-inu þrátt fyrir að vera alveg blásaklausir af öllu sem er skrifað undir þeirra nafni. „Við vitum af þessum reikningum á X þar sem fólk er að þykjast vera okkar leikmenn. Það eru einkum þeir Lucas Bergvall og Luka Vuskovic sem verða fyrir þessu. Við erum að vinna með samfélagsmiðlinum X til að láta fjarlægja þessa reikninga,“ segir í yfirlýsingu Tottenham. Tottenham tók það líka fram að hvorki Bergvall né Vuskovic séu með reikning á X-inu. Hinn sænski Bergvall hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu á undirbúningstímabilinu og hann kom inn á sem varamaður í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. We are aware of fake accounts on X pretending to be and impersonating our players, specifically Lucas Bergvall and Luka Vuskovic. We are working with X to get these accounts removed.We can confirm that neither of these players has an account on X.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira