Loks hreyfing á skrifstofunni hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 22:31 Giorgi Mamardashvili gæti flogið til Liverpool. EPA-EFE/Biel Alino Eftir heldur rólegan félagaskiptaglugga hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool til þessa hefur heldur betur lifnað yfir skrifstofu félagsins. Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Liverpool vill fá Giorgi Mamardashvili, markvörð Valencia, til að leysa Alisson af hólmi. Mamardashvili var frábær í marki Georgíu á EM og hefur verið einn besti markvörður La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, undnafarin tvö ár. Liverpool hefur þegar boðið í þennan 23 ára gamla markmann sem félagið sér fyrir sér sem langtíma arftaka Alisson. Talið er næsta öruggt að Mamardashvili yrði lánaður frá félaginu frekar en að láta hann grotna á bekknum næstu tólf mánuðina. Mamardashvili yrði fyrsti leikmaðurinn til að ganga í raðir Liverpool í sumar en félagið hefur einnig verið heldur rólegt þegar kemur að því að losa leikmenn. Nú virðist næsta öruggt að hinn 22 ára gamli Sepp van den Berg, miðvörður sem er ekki í plönum Arne Slot, sé á leið frá félaginu. Van Den Berg í leik með Mainz í þýsku úrvalsdeildinni. Hann var þar í láni á síðustu leiktíð.EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen horfa hýru auga til Van den Berg. Að sama skapi er Brentford til í að sækja annan leikmann til Bítlaborgarinnar á innan við nokkrum vikum en félagið keypti Fábio Carvalho nýverið frá Liverpool. Einnig er talið að hinn 27 ára gamli Joe Gomez sé á förum frá Liverpool en hann er kominn heldur neðarlega í goggunarröðina. Hann er að sjálfsögðu orðaður við Brentford sem og Aston Villa. Joe Gomez gæti verið á förum.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira