Netþrjótar þykjast vera frá Strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2024 10:41 Strætó er ekki að gefa ókeypis Klapp-kort. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur varað netverja við netsvindli þar sem óprúttnir aðilar þykjast vera frá Strætó og séu að gefa ókeypis kort í almenningssamgöngur. Fólk er hvatt til að vera á varðbergi gagnvart svindlinu og öðrum álíka. Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Tilkynning lögreglunnar kemur í kjölfar Facebook-færslu frá falsaðganginum „Rútukort í Reykjavík“ sem deilir kostaðri auglýsingu á samfélagsmiðlinum. „Reykjavík bæjarstjórn hefur hafið herferð til að bæta umhverfið sem hvetur íbúa til að nýta almenningssamgöngur meira! Klapp Card býður upp á frían aðgang að almenningssamgöngum í eitt ár!“ segir í færslunni og henni fylgja nokkur tjákn. Kostaða færslan.Lögreglan Er fólk hvatt til þess að ýta á hlekk sem fylgir færslunni og svara þar nokkrum spurningum. Á endanum, þrátt fyrir að kortið sé sagt ókeypis, eru þeir sem ýta á hlekkinn beðnir um að slá inn kortaupplýsingar. Kortið er sagt ókeypis en samt þarf að slá inn kortaupplýsingar.Lögreglan Í tilkynningu lögreglunnar eru rakin nokkur augljós hættu merki um að mögulega sé um svindl að ræða. Það eru ef það eru myndir eða tjákn í texta, vefslóðir sem opnast eru skrítnar og þegar málfarið í færslunni er afar lélegt. „Vonandi falla sem fæstir fyrir þessu svindli en endilega verið á varðbergi gagnvart þessu og öðrum álíka svindlum,“ segir í tilkynningunni.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Strætó Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira