Guardiola: Haaland líður betur en á sama tíma í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 12:30 Erling Haaland fagnar mikilvægu marki sínu fyrir Manchester City á Stamford Bridge í gær. Getty/ Joe Prior Pep Guardiola hrósaði norska framherjanum Erling Haaland eftir 2-0 sigur Manchester City á Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Guardiola talaði þá um Haaland í samanburði við þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Haaland skoraði fyrra mark City í leiknum en þetta var hans 91. mark í 100 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Sá norski hefur orðið markakóngur á fyrstu tveimur tímabilum sínum í deildinni. „Hann er með tölurnar þeirra Messi og Cristiano Ronaldo sem stjórnuðu fótboltanum síðasta áratuginn, síðustu fimmtán árin. Þegar við tökum fyrir tölurnar þá er hann á sama getustigi. Ég veit ekki hvernig hann fer að þessu en 91 mark í 100 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er mjög sérstakt, alveg ótrúlegt,“ sagði Pep Guardiola. ESPN segir frá. „Ég hef það líka á tilfinningunni að Haaland líði betur en á sama tíma í fyrra. Honum fannst hann vera þreyttur eftir ferðalagið í fyrra. Fyrir þetta tímabil, þá var því miður norska landsliðið ekki með á EM en hann fékk þá meiri hvíld og líður vel,“ sagði Guardiola. „Markið hans var magnað. Hann leggur til liðsins á svo margan hátt. Hann fékk tvö eða þrjú færi en mér finnst alltaf eins og það sé tækifæri til að bæta sig sem fótboltamaður,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Guardiola talaði þá um Haaland í samanburði við þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Haaland skoraði fyrra mark City í leiknum en þetta var hans 91. mark í 100 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Sá norski hefur orðið markakóngur á fyrstu tveimur tímabilum sínum í deildinni. „Hann er með tölurnar þeirra Messi og Cristiano Ronaldo sem stjórnuðu fótboltanum síðasta áratuginn, síðustu fimmtán árin. Þegar við tökum fyrir tölurnar þá er hann á sama getustigi. Ég veit ekki hvernig hann fer að þessu en 91 mark í 100 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er mjög sérstakt, alveg ótrúlegt,“ sagði Pep Guardiola. ESPN segir frá. „Ég hef það líka á tilfinningunni að Haaland líði betur en á sama tíma í fyrra. Honum fannst hann vera þreyttur eftir ferðalagið í fyrra. Fyrir þetta tímabil, þá var því miður norska landsliðið ekki með á EM en hann fékk þá meiri hvíld og líður vel,“ sagði Guardiola. „Markið hans var magnað. Hann leggur til liðsins á svo margan hátt. Hann fékk tvö eða þrjú færi en mér finnst alltaf eins og það sé tækifæri til að bæta sig sem fótboltamaður,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira