Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:31 Erling Haaland losaði sig við Marc Cucurella og skoraði með laglegri vippu gegn Chelsea í dag. Getty/Catherine Ivill Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira