Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2024 13:00 Damir Muminovic skorar fyrra mark Breiðabliks gegn Val. vísir/diego Breiðablik minnkaði forskot Víkings á toppi Bestu deildar karla niður í þrjú stig með sigri á Val, 0-2, á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær. Blikar eru núna með 37 stig í 2. sæti deildarinnar en Valsmenn í því þriðja með 31 stig, níu stigum á eftir Víkingum. Valur fékk þrjú upplögð færi til að skora snemma leiks en Anton Ari Einarsson var vel á verði í marki Breiðabliks. Á 37. mínútu komust gestirnir úr Kópavogi svo yfir þegar Damir Muminovic skoraði sitt fyrsta mark í sumar eftir hornspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar. Blikar bættu öðru marki við á 67. mínútu. Þar var að verki Ísak Snær Þorvaldsson. Hann hafði betur í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson og skoraði framhjá Ögmundi Kristinssyni í marki Valsmanna. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik fagnaði sigri, 0-2. Klippa: Valur 0-2 Breiðablik Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Breiðablik Tengdar fréttir „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Blikar eru núna með 37 stig í 2. sæti deildarinnar en Valsmenn í því þriðja með 31 stig, níu stigum á eftir Víkingum. Valur fékk þrjú upplögð færi til að skora snemma leiks en Anton Ari Einarsson var vel á verði í marki Breiðabliks. Á 37. mínútu komust gestirnir úr Kópavogi svo yfir þegar Damir Muminovic skoraði sitt fyrsta mark í sumar eftir hornspyrnu Höskuldar Gunnlaugssonar. Blikar bættu öðru marki við á 67. mínútu. Þar var að verki Ísak Snær Þorvaldsson. Hann hafði betur í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson og skoraði framhjá Ögmundi Kristinssyni í marki Valsmanna. Fleiri urðu mörkin ekki og Breiðablik fagnaði sigri, 0-2. Klippa: Valur 0-2 Breiðablik Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Breiðablik Tengdar fréttir „Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44 „Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
„Maður er bara stoltur af liðinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, lagði upp bæði mörk liðsins er Blikar unnu sterkan 2-0 útisigur gegn Valsmönnum í Bestu-deild karla í kvöld. 15. ágúst 2024 21:44
„Allir leikir sem Valur spilar eru úrslitaleikir“ „Þetta eru svekkjandi úrslit og það var óþarfi að tapa þessum leik,“ sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, eftir tap Vals gegn Breiðabliki í kvöld. 15. ágúst 2024 21:42