Fertug Fríða er alls ekki hætt Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 23:15 Selfyssingar fögnuðu vel í kvöld enda þarf liðið nauðsynlega á stigum að halda í fallbaráttu Lengjudeildarinnar. Instagram/@selfossfotbolti Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. Hólmfríður lagði takkaskóna á hilluna árið 2021 en hætti reyndar snarlega við og hefur spilað nokkra leiki síðan þá, en ekki skorað mark fyrr en í Mosfellsbæ í kvöld. Hún veiktist alvarlega í janúar í fyrra og spilaði engan fótbolta það ár en tekur nú slaginn með Selfossi í Lengjudeildinni og hefur komið við sögu í níu leikjum í sumar. Hólmfríður kom inn á 20 mínútum fyrir leikslok gegn Aftureldingu í kvöld, í stöðunni 1-1, og eftir að Katrín Ágústsdóttir hafði komið Selfossi yfir þá innsiglaði Hólmfríður 3-1 sigurinn á 82. mínútu. Þess má geta að Katrín er 21 ári yngri en Hólmfríður, sem brátt verður fertug. Þetta var aðeins þriðji sigur Selfyssinga í sumar og liðið er enn í fallsæti, þremur stigum á eftir Grindavík sem vann 4-0 sigur á botnliði ÍR, þar sem Jada Lenise Colbert skoraði þrennu. Dýrmætur sigur Fram í Eyjum Fram vann afar dýrmætan 2-1 útisigur gegn ÍBV í baráttunni um að fylgja FHL upp í Bestu deildina. Framarar eru því með 25 stig líkt og Grótta í 2.-3. sæti en ÍBV og ÍA eru með 22 stig. Grótta á leik til góða við FHL á laugardaginn. Emma Björt Arnarsdóttir og Birna Kristín Eiríksdóttir skoruðu mörk Framara í Eyjum í kvöld en Ágústa María Valtýsdóttir mark ÍBV. Skagakonur töpuðu 3-1 fyrir HK í Kórnum og misstu því af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast upp. Þar með er HK komið með 21 stig í 6. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu. Lengjudeild kvenna Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Hólmfríður lagði takkaskóna á hilluna árið 2021 en hætti reyndar snarlega við og hefur spilað nokkra leiki síðan þá, en ekki skorað mark fyrr en í Mosfellsbæ í kvöld. Hún veiktist alvarlega í janúar í fyrra og spilaði engan fótbolta það ár en tekur nú slaginn með Selfossi í Lengjudeildinni og hefur komið við sögu í níu leikjum í sumar. Hólmfríður kom inn á 20 mínútum fyrir leikslok gegn Aftureldingu í kvöld, í stöðunni 1-1, og eftir að Katrín Ágústsdóttir hafði komið Selfossi yfir þá innsiglaði Hólmfríður 3-1 sigurinn á 82. mínútu. Þess má geta að Katrín er 21 ári yngri en Hólmfríður, sem brátt verður fertug. Þetta var aðeins þriðji sigur Selfyssinga í sumar og liðið er enn í fallsæti, þremur stigum á eftir Grindavík sem vann 4-0 sigur á botnliði ÍR, þar sem Jada Lenise Colbert skoraði þrennu. Dýrmætur sigur Fram í Eyjum Fram vann afar dýrmætan 2-1 útisigur gegn ÍBV í baráttunni um að fylgja FHL upp í Bestu deildina. Framarar eru því með 25 stig líkt og Grótta í 2.-3. sæti en ÍBV og ÍA eru með 22 stig. Grótta á leik til góða við FHL á laugardaginn. Emma Björt Arnarsdóttir og Birna Kristín Eiríksdóttir skoruðu mörk Framara í Eyjum í kvöld en Ágústa María Valtýsdóttir mark ÍBV. Skagakonur töpuðu 3-1 fyrir HK í Kórnum og misstu því af mikilvægum stigum í baráttunni um að komast upp. Þar með er HK komið með 21 stig í 6. sæti þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins fjórum stigum frá 2. sætinu.
Lengjudeild kvenna Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira