De Ligt og Mazraoui endanlega staðfestir sem leikmenn Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 19:22 Mættur til Manchester. Manchester United Matthijs de Ligt er formlega genginn í raðir Manchester United. Félagaskiptin hafa legið lengi í loftinu en enska knattspyrnufélagið staðfesti þau loks nú rétt í þessu. Sömu sögu er að segja af bakverðinum Noussair Mazraoui. Báðir koma þeir frá Bayern München. Mikið hefur verið rætt og ritað um möguleg vistaskipti hollenska miðvarðarins sem spilaði undir stjórn Erik Ten Hag, núverandi þjálfara Man United, þegar hann var hjá Ajax. Manchester United have signed Matthijs de Ligt, subject to registration. The Netherlands international has signed a contract until June 2029, with the option to extend for a further year. pic.twitter.com/Xcrte0AFlt— Andy Mitten (@AndyMitten) August 13, 2024 Hinn 25 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður hjá Ajax. Hann fór til Juventus árið 2019 en var seldur þaðan til Bayern München þar sem ítalska félagið var í fjárhagsvandræðum. Hjá Bayern varð De Ligt meistari tímabilið 2022-23 en hann varð einnig meistari með Ajax og Juventus þar áður. Hann skrifar undir samning á Englandi til ársins 2029 með möguleika á eins árs framlengingu. Ekki kemur fram hvað Man United borgar fyrir kappann en talið er að verðmiðinn sé í kringum 40 milljónir punda eða um sjö milljarðar íslenskra króna. Noussair is a Red! 🔴Morocco international Noussair Mazraoui has completed a move from Bayern Munich to United 🙌#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Það hefur verið nóg að gera á skrifstofu Man United í dag en bakvörðurinn Mazraoui var einnig kynntur til leiks í dag. Þessi 26 ára gamli leikmaður skrifar undir samning til ársins 2028 með möguleika á eins árs framlengingu. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um möguleg vistaskipti hollenska miðvarðarins sem spilaði undir stjórn Erik Ten Hag, núverandi þjálfara Man United, þegar hann var hjá Ajax. Manchester United have signed Matthijs de Ligt, subject to registration. The Netherlands international has signed a contract until June 2029, with the option to extend for a further year. pic.twitter.com/Xcrte0AFlt— Andy Mitten (@AndyMitten) August 13, 2024 Hinn 25 ára gamli De Ligt var ungur að árum orðinn lykilmaður hjá Ajax. Hann fór til Juventus árið 2019 en var seldur þaðan til Bayern München þar sem ítalska félagið var í fjárhagsvandræðum. Hjá Bayern varð De Ligt meistari tímabilið 2022-23 en hann varð einnig meistari með Ajax og Juventus þar áður. Hann skrifar undir samning á Englandi til ársins 2029 með möguleika á eins árs framlengingu. Ekki kemur fram hvað Man United borgar fyrir kappann en talið er að verðmiðinn sé í kringum 40 milljónir punda eða um sjö milljarðar íslenskra króna. Noussair is a Red! 🔴Morocco international Noussair Mazraoui has completed a move from Bayern Munich to United 🙌#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 13, 2024 Það hefur verið nóg að gera á skrifstofu Man United í dag en bakvörðurinn Mazraoui var einnig kynntur til leiks í dag. Þessi 26 ára gamli leikmaður skrifar undir samning til ársins 2028 með möguleika á eins árs framlengingu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00 Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Sjá meira
De Ligt og Mazraoui til United á morgun Sagan endalausa um félagaskipti Matthijs de Ligt til Manchester United virðist loks ætla að taka enda ef eitthvað er að marka fréttaflutning knattspyrnuvéfréttarinnar Fabrizio Romano. 11. ágúst 2024 08:00
Ten Hag vill bæta meira í hópinn Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. 27. júlí 2024 07:00
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. 1. júlí 2024 22:00