Seldu Wan-Bissaka fyrir þrefalt lægra verð Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 13:01 Aaron Wan-Bissaka í leik með United á undirbúningstímabilinu. Nú er orðið ljóst að hann spilar með West Ham næstu árin. Getty/Grant Halverson Enski bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka var í dag kynntur sem nýr leikmaður West Ham en Lundúnafélagið keypti hann frá Manchester United fyrir 15 milljónir punda, eða jafnvirði rúmlega 2,6 milljarða króna. Wan-Bissaka, sem er 26 ára gamall, skrifaði undir samning til sjö ára við Harmana eftir að hafa verið hjá United síðustu fimm ár. Hann mætti á Old Trafford frá Crystal Palace og var kaupverðið 50 milljónir punda, eða meira en þrefalt hærra en það sem United fær núna fyrir kappann. Hann skoraði tvö mörk í 190 leikjum fyrir United. Wan-Bissaka er áttundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sumar en félagið hefur til að mynda sótt þýska landsliðsframherjann Niclas Füllkrug frá Dortmund og enska varnarmanninn Max Kilman frá Úlfunum. Kantmennirnir Luis Guilherme frá Palmeiras og Crysencio Summerville frá Leeds hafa einnig komið, sem og Guido Rodríguez og Wes Foderingham sem komu frítt frá Real Betis og Sheffield United. Wan-Bissaka er fæddur í Lundúnum og sagði það ótrúlega góða tilfinningu að snúa aftur til höfuðborgarinnar. United seldi hann eftir að hafa tryggt sér krafta marokkóska bakvarðarins Noussair Mazraoui frá Bayern München sem ætla má að verði kynntur til leiks á Old Trafford innan skamms. West Ham byrjar tímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni á því að mæta Aston Villa á laugardaginn en United spilar við Fulham á föstudagskvöld. Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira
Wan-Bissaka, sem er 26 ára gamall, skrifaði undir samning til sjö ára við Harmana eftir að hafa verið hjá United síðustu fimm ár. Hann mætti á Old Trafford frá Crystal Palace og var kaupverðið 50 milljónir punda, eða meira en þrefalt hærra en það sem United fær núna fyrir kappann. Hann skoraði tvö mörk í 190 leikjum fyrir United. Wan-Bissaka er áttundi leikmaðurinn sem West Ham fær í sumar en félagið hefur til að mynda sótt þýska landsliðsframherjann Niclas Füllkrug frá Dortmund og enska varnarmanninn Max Kilman frá Úlfunum. Kantmennirnir Luis Guilherme frá Palmeiras og Crysencio Summerville frá Leeds hafa einnig komið, sem og Guido Rodríguez og Wes Foderingham sem komu frítt frá Real Betis og Sheffield United. Wan-Bissaka er fæddur í Lundúnum og sagði það ótrúlega góða tilfinningu að snúa aftur til höfuðborgarinnar. United seldi hann eftir að hafa tryggt sér krafta marokkóska bakvarðarins Noussair Mazraoui frá Bayern München sem ætla má að verði kynntur til leiks á Old Trafford innan skamms. West Ham byrjar tímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni á því að mæta Aston Villa á laugardaginn en United spilar við Fulham á föstudagskvöld.
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Sjá meira