Stjórinn sem heillaði Stefán er strax hættur Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 16:30 Ryan Lowe er búinn að kveðja Preston North End, strax eftir fyrsta leik tímabilsins. Getty/Alex Dodd Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson fékk ekki langan tíma til að kynnast knattspyrnustjóranum Ryan Lowe hjá sínu nýja félagi Preston North End, því Lowe yfirgaf félagið í dag. Stefán Teitur náði því aðeins að spila einn leik undir stjórn Lowe, í 2-0 tapi gegn Sheffield United á föstudaginn í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. „Eftir samræður sem áttu sér stað sunnudaginn 11. ágúst er það sameiginleg ákvörðun að nú sé passlegur tími til þess að gera breytingar,“ segir í tilkynningu frá Preston í dag. Lowe hafði stýrt Preston frá því í desember 2021 og skilað liðinu í 13., 12. og 10. sæti B-deildarinnar á síðustu þremur leiktíðum. Liðið tapaði hins vegar fimm síðustu leikjum sínum í vor og það án þess að skora eitt einasta mark. Mike Marsh mun stýra Preston ásamt þeim Peter Murphy og Ched Evans, að minnsta kosti fyrst um sinn, en félagið hyggst skýra betur frá framtíðaráætlunum sínum í næstu viku. Leist vel á þjálfarann Stefán Teitur kvaðst í samtali við Stöð 2 í sumar ætla sér stóra hluti með sínu nýja félagi, en nú er orðið ljóst að það gerir hann ekki undir stjórn Lowe. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ sagði Stefán Teitur í júlí. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston,“ sagði Stefán Teitur. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Stefán Teitur náði því aðeins að spila einn leik undir stjórn Lowe, í 2-0 tapi gegn Sheffield United á föstudaginn í fyrstu umferð ensku B-deildarinnar. „Eftir samræður sem áttu sér stað sunnudaginn 11. ágúst er það sameiginleg ákvörðun að nú sé passlegur tími til þess að gera breytingar,“ segir í tilkynningu frá Preston í dag. Lowe hafði stýrt Preston frá því í desember 2021 og skilað liðinu í 13., 12. og 10. sæti B-deildarinnar á síðustu þremur leiktíðum. Liðið tapaði hins vegar fimm síðustu leikjum sínum í vor og það án þess að skora eitt einasta mark. Mike Marsh mun stýra Preston ásamt þeim Peter Murphy og Ched Evans, að minnsta kosti fyrst um sinn, en félagið hyggst skýra betur frá framtíðaráætlunum sínum í næstu viku. Leist vel á þjálfarann Stefán Teitur kvaðst í samtali við Stöð 2 í sumar ætla sér stóra hluti með sínu nýja félagi, en nú er orðið ljóst að það gerir hann ekki undir stjórn Lowe. „Mér leist vel á þjálfarann eftir að hafa tala við hann og auðvitað lið sem endar í tíunda sæti á síðustu leiktíð og það heillaði að geta stefnt á úrslitakeppnina,“ sagði Stefán Teitur í júlí. „Ein af aðalástæðunum af hverju ég vildi fara til Englands er að England er heimili fótboltans og við viljum allir held ég spila á Englandi. Maður er búinn að alast upp við það að horfa á ensku úrvalsdeildina og því er þetta frábært skref, að koma til Preston,“ sagði Stefán Teitur.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Íslenski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira