Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:54 Lazar Dukic, 1995-2024. Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Sjá meira
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30
Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42
Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22