Heimsleikarnir halda áfram þrátt fyrir fráfall Dukic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2024 09:54 Lazar Dukic, 1995-2024. Þrátt fyrir að keppandi á heimsleikunum í CrossFit, Lazar Dukic, hafi látist í gær halda leikarnir áfram. Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn. CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Dukic drukknaði í fyrstu keppnisgrein heimsleikanna í Texas í gær. Þegar hann skilaði sér ekki í mark var farið að leita að honum. Forsvarsmenn heimsleikanna staðfestu svo að keppandi, sem reyndist vera Dukic, hefði fundist látinn. Keppni var hætt í gær eftir fráfall Dukic en forsvarsmenn heimsleikanna hafa greint frá því að þeir haldi áfram í dag. Í yfirlýsingu frá heimsleikunum segir að gærdagurinn hafi verið sá sorglegasti í sögu CrossFit. Þar segir ennfremur að fyrstu viðbrögð hafi verið að loka sig af, einangra sig og syrgja. En eina leiðin til að sigrast á sorginni sé að syrgja og það sé best að gera það saman. „Í okkar samfélagi vottum við virðingu okkar með því að koma saman og framkvæma erfiðu hlutina. Í þessum anda höfum við ákveðið að halda keppni á heimsleikunum 2024 áfram. Þessi helgi verður helguð Lazar Dukic,“ segir í yfirlýsingunni. Today is the saddest day in @CrossFit history. We are shattered by the loss of Lazar Đukić along with the entire CrossFit community.Lazar was one of our sport’s most talented competitors, but he was much more than an athlete. He was a son, a brother, and a friend to practically… pic.twitter.com/iOCdn7PCSd— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 9, 2024 Heimsleikunum, sem fara fram í Texas að þessu sinni, lýkur á sunnudaginn.
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30 Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42 Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Katrín Tanja minnist Dukic: „Sorglegra en orð fá lýst“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, fyrrverandi heimsmeistari í CrossFit, minnist Lazar Dukic, sem lést á heimsleikunum, í færslu á Instagram. 9. ágúst 2024 07:30
Söfnun hafin fyrir fjölskyldu Dukic Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit í dag. Dukic drukknaði þegar fyrsta keppnisgrein dagsins fór fram. 8. ágúst 2024 22:42
Mikil viðbrögð eftir atvikið hræðilega á heimsleikunum Forsvarsmenn heimsleikanna í CrossFit fá mikla gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir dauðsfall keppanda á leikunum í dag. Annie Mist Þórisdóttir hefur sent fjölskyldu hins látna samúðarkveðjur. 8. ágúst 2024 19:22