Hæglætisveður um helgina Lovísa Arnardóttir skrifar 9. ágúst 2024 07:12 Skýjað með köflum og lítisháttar væta í dag. Vísir/Vilhelm Um helgina verður hæglætisveður um helgina. Það verður skýjað með köflum og lítilsháttar væta af og til í flestum landshlutum og milt. Norðan til á landinu verður hins vegar fremur þungbúið og svalt í dag, en það ætti að birta til og hlýna þar á morgun. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Þar segir einnig að eftir helgi verði ekki sama hæglætisveðrið því djúp lægð verður líklega austan við landið á mánudag með strekkings norðanátt og rigningu austast, en hægari og úrkomulítið annarsstaðar. Það verður fremur svalt fyrir norðan og austan, en lægðin fjarlægist landið á þriðjudag og þá ætti veður að skána eitthvað aftur. Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, má sjá að greiðfært er um allt land en best er að fylgjast með tilkynningum þar um framkvæmdir og færð. Nánari upplýsingar um veður má finna á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum, einkum inn til landsins. Þokuloft við austurströndina. Hiti 8 til 16 stig, svalast við austurströndina. Á sunnudag: Suðaustlæg átt, 3-8, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Þokuloft við austurströndina. Hiti 7 til 17 stig, svalast við austurströndina. Á mánudag: Gengur norðaustan 8-15 m/s með rigningu, jafnvel talsverðri á Austurlandi, en úrkomuminna vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag: Austlæg átt með rigningu, jafnvel talsverð suðaustanlands, en skýjað með köflum og úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 8 til 18 stig, svalast við austurströndina og á Ströndum. Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt, væta af og til, en bjart með köflum fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt og dálítil rigning í flestum landshlutum. Kólnandi, einkum norðan- og austanlands. Veður Færð á vegum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Þar segir einnig að eftir helgi verði ekki sama hæglætisveðrið því djúp lægð verður líklega austan við landið á mánudag með strekkings norðanátt og rigningu austast, en hægari og úrkomulítið annarsstaðar. Það verður fremur svalt fyrir norðan og austan, en lægðin fjarlægist landið á þriðjudag og þá ætti veður að skána eitthvað aftur. Á vef Vegagerðarinnar, umferðin.is, má sjá að greiðfært er um allt land en best er að fylgjast með tilkynningum þar um framkvæmdir og færð. Nánari upplýsingar um veður má finna á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt, 3-8. Skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum, einkum inn til landsins. Þokuloft við austurströndina. Hiti 8 til 16 stig, svalast við austurströndina. Á sunnudag: Suðaustlæg átt, 3-8, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Þokuloft við austurströndina. Hiti 7 til 17 stig, svalast við austurströndina. Á mánudag: Gengur norðaustan 8-15 m/s með rigningu, jafnvel talsverðri á Austurlandi, en úrkomuminna vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnan- og vestanlands. Á þriðjudag: Austlæg átt með rigningu, jafnvel talsverð suðaustanlands, en skýjað með köflum og úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 8 til 18 stig, svalast við austurströndina og á Ströndum. Á miðvikudag: Suðaustlæg eða breytileg átt, væta af og til, en bjart með köflum fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt og dálítil rigning í flestum landshlutum. Kólnandi, einkum norðan- og austanlands.
Veður Færð á vegum Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Sjá meira