Fyrrum Englandsmeistari færir sig yfir í hnefaleikahringinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 18:31 Danny Simpson sést hér hægra megin á myndinni fagna Englandsmeistaratitlinum með Wes Morgan. Shaun Botterill/Getty Images Danny Simpson, fyrrum leikmaður Leicester City og Manchester United, lagði skóna á hilluna fyrr á árinu. Hann hefur nú ákveðið að skipta um íþrótt og gerast hnefaleikakappi. Fyrsti bardaginn verður þann 31. ágúst gegn YouTube-stjörnunni Danny Aarons. Bardaginn er skipulagður af Misfits Boxing sem samfélagsmiðlamógullinn KSI fer fyrir. Danny Aarons átti að berjast við TikTok-stjörnuna Brandon ‘Beavo’ Beavis þann 31. ágúst en hann dró sig frá vegna meiðsla. 🚨🥊 Premier League winner, Danny Simpson (37) will square up against social media star, Danny Aarons (22) in a boxing match on the Misfits Boxing undercard in Dublin, August 31st. pic.twitter.com/jBVWNKD95d— The Football Shirt Club (@TFSCUK) August 7, 2024 Vegna meiðslanna var Danny Simpson fenginn í staðinn en þetta verður hans fyrsti bardagi á ferlinum. „Þetta var ótrúlegt. Ég hélt ég væri kannski ekki að fara að berjast en svo fæ ég símtal sem sagði að það væri fyrrum fótboltamaður klár í slaginn. Ég vissi ekki einu sinni hver það væri en ég var til í það,“ sagði mótherjinn Danny Aarons. Danny stefndi á að verða þjálfari og sást stundum á hliðarlínunni hjá Manchester United undir lok síðasta tímabils.James Gill - Danehouse/Getty Images Danny Simpson var hluti af goðsagnakenndu liði Leicester City sem varð Englandsmeistari 2015-16. Hann fór frá félaginu 2019, flakkaði um neðri deildirnar og lagði svo skóna á hilluna í byrjun árs 2024. Þá sneri hann aftur til uppeldisfélagsins Manchester United og ætlaði sér að verða þjálfari en hefur tekið heldur breytta stefnu í lífinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Bardaginn er skipulagður af Misfits Boxing sem samfélagsmiðlamógullinn KSI fer fyrir. Danny Aarons átti að berjast við TikTok-stjörnuna Brandon ‘Beavo’ Beavis þann 31. ágúst en hann dró sig frá vegna meiðsla. 🚨🥊 Premier League winner, Danny Simpson (37) will square up against social media star, Danny Aarons (22) in a boxing match on the Misfits Boxing undercard in Dublin, August 31st. pic.twitter.com/jBVWNKD95d— The Football Shirt Club (@TFSCUK) August 7, 2024 Vegna meiðslanna var Danny Simpson fenginn í staðinn en þetta verður hans fyrsti bardagi á ferlinum. „Þetta var ótrúlegt. Ég hélt ég væri kannski ekki að fara að berjast en svo fæ ég símtal sem sagði að það væri fyrrum fótboltamaður klár í slaginn. Ég vissi ekki einu sinni hver það væri en ég var til í það,“ sagði mótherjinn Danny Aarons. Danny stefndi á að verða þjálfari og sást stundum á hliðarlínunni hjá Manchester United undir lok síðasta tímabils.James Gill - Danehouse/Getty Images Danny Simpson var hluti af goðsagnakenndu liði Leicester City sem varð Englandsmeistari 2015-16. Hann fór frá félaginu 2019, flakkaði um neðri deildirnar og lagði svo skóna á hilluna í byrjun árs 2024. Þá sneri hann aftur til uppeldisfélagsins Manchester United og ætlaði sér að verða þjálfari en hefur tekið heldur breytta stefnu í lífinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. 15. febrúar 2024 07:00