Byrjar að rigna fyrir norðan en dregur úr vætu fyrir sunnan Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2024 08:56 Enn á að rigna á höfuðborgarsvæðinu framan af morgni í dag en svo er spáð stöku skúrum. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Spáð er rigningu norðanlands en minnkandi vætu sunnan heiða í dag. Við upphaf verslunarmannahelgar er útlit fyrir rigningu í flestum landshlutum og stífri austan- og norðaustanátt. Skil lægðar suðvestur af landinu þokast norður yfir landið í dag. Þrátt fyrir að dragi úr vætu á sunnanverðu landinu er enn spáð stöku skúrum þar síðdegis. Spáð er norðaustan kalda eða stinningskalda norðvestantil en annars hægari vindi og hita frá átta til sextán stig. Lægðin verður komin suður fyrir land á morgun og þá á að ganga í stífa austan- og norðaustanátt. Á Suðaustur- og Austurlandi er spáð nokkuð samfelldri rigningu en dálítilli vætu fyrir norðan og vestan. Síðdegis á að rigna í flestum landshlutum, töluvert mikið austast á landinu samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Annað kvöld á að draga úr vætunni víðast hvar en þá bætir í vind syðst. Þannig er útlit fyrir austan hvassviðri á aðfararnótt og fyrri part laugardags, þar á meðal í Vestmannaeyjum. Draga á úr vindi eftir því sem líður á daginn. Dálítilli vætu er spáð með köflum víða um land en lengst af þurru og sæmilega hlýju á vesturhluta landsins og innsveitum á Norðurlandi. Veður Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Sjá meira
Skil lægðar suðvestur af landinu þokast norður yfir landið í dag. Þrátt fyrir að dragi úr vætu á sunnanverðu landinu er enn spáð stöku skúrum þar síðdegis. Spáð er norðaustan kalda eða stinningskalda norðvestantil en annars hægari vindi og hita frá átta til sextán stig. Lægðin verður komin suður fyrir land á morgun og þá á að ganga í stífa austan- og norðaustanátt. Á Suðaustur- og Austurlandi er spáð nokkuð samfelldri rigningu en dálítilli vætu fyrir norðan og vestan. Síðdegis á að rigna í flestum landshlutum, töluvert mikið austast á landinu samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Annað kvöld á að draga úr vætunni víðast hvar en þá bætir í vind syðst. Þannig er útlit fyrir austan hvassviðri á aðfararnótt og fyrri part laugardags, þar á meðal í Vestmannaeyjum. Draga á úr vindi eftir því sem líður á daginn. Dálítilli vætu er spáð með köflum víða um land en lengst af þurru og sæmilega hlýju á vesturhluta landsins og innsveitum á Norðurlandi.
Veður Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Sjá meira