Fabregas bjargaði Frökkum frá því að vera stigalausir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 20:45 Ludovic Fabregas tryggði Frakklandi stig gegn Egyptalandi á Ólympíuleikunum með sínu sjötta marki í leiknum. getty/Harry Langer Frakkar eru enn án sigurs í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Heimamenn gerðu jafntefli við Egypta í dag, 26-26. Franska liðið tryggði sér stig með því að skora síðustu tvö mörk leiksins. Ludovic Fabregas skoraði jöfnunarmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Frakkland fékk þar með sitt fyrsta stig í B-riðli en Egyptaland er með þrjú stig. Frakkar voru í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og Egyptar leiddu með fjórum mörkum að honum loknum, 11-15. Egyptaland var svo komið í kjörstöðu til að vinna leikinn en Frakkland gafst ekki upp og náði í stig. Fabregas skoraði sex mörk fyrir franska liðið en Yahia Omar var markahæstur á vellinum með átta mörk. Danir eru með fullt hús stiga í B-riðli en þeir rúlluðu yfir Argentínumenn í síðasta leik dagsins, 38-27. Mathias Gidsel fór mikinn í danska liðinu og skoraði þrettán mörk, þar af tíu í fyrri hálfleik. Markametið á Ólympíuleikunum er fimmtán mörk. Norðmenn eru einnig með fullt hús stiga í B-riðli. Þeir unnu nauman sigur á Ungverjum í fyrsta leik dagsins, 26-25. Alexander Blonz skoraði sigurmark Noregs á síðustu sekúndunni eftir að Thorbjörn Bergerud varði lokaskot Ungverjalands nokkrum sekúndum áður. Staða Svía í A-riðli þrengdist verulega eftir tap fyrir Slóvenum, 29-24. Svíþjóð er með tvö stig í 5. sæti riðilsins en Slóvenía er með fjögur stig líkt og Króatía, Spánn og Þýskaland. Spánverjar unnu spræka Japani, 37-33. Japan er án stiga á botni A-riðils. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. 31. júlí 2024 10:34 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Franska liðið tryggði sér stig með því að skora síðustu tvö mörk leiksins. Ludovic Fabregas skoraði jöfnunarmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Frakkland fékk þar með sitt fyrsta stig í B-riðli en Egyptaland er með þrjú stig. Frakkar voru í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og Egyptar leiddu með fjórum mörkum að honum loknum, 11-15. Egyptaland var svo komið í kjörstöðu til að vinna leikinn en Frakkland gafst ekki upp og náði í stig. Fabregas skoraði sex mörk fyrir franska liðið en Yahia Omar var markahæstur á vellinum með átta mörk. Danir eru með fullt hús stiga í B-riðli en þeir rúlluðu yfir Argentínumenn í síðasta leik dagsins, 38-27. Mathias Gidsel fór mikinn í danska liðinu og skoraði þrettán mörk, þar af tíu í fyrri hálfleik. Markametið á Ólympíuleikunum er fimmtán mörk. Norðmenn eru einnig með fullt hús stiga í B-riðli. Þeir unnu nauman sigur á Ungverjum í fyrsta leik dagsins, 26-25. Alexander Blonz skoraði sigurmark Noregs á síðustu sekúndunni eftir að Thorbjörn Bergerud varði lokaskot Ungverjalands nokkrum sekúndum áður. Staða Svía í A-riðli þrengdist verulega eftir tap fyrir Slóvenum, 29-24. Svíþjóð er með tvö stig í 5. sæti riðilsins en Slóvenía er með fjögur stig líkt og Króatía, Spánn og Þýskaland. Spánverjar unnu spræka Japani, 37-33. Japan er án stiga á botni A-riðils.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. 31. júlí 2024 10:34 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. 31. júlí 2024 10:34