„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2024 20:25 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, í baráttunni í leik kvöldsins Vísir/ Ernir Eyjólfsson Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. „Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira
„Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Sjá meira