„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2024 20:25 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, í baráttunni í leik kvöldsins Vísir/ Ernir Eyjólfsson Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. „Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú. Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
„Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira