Manchester City gengst við brotum Aron Guðmundsson skrifar 31. júlí 2024 18:00 Pep Guardiola er knattspyrnustjóri Manchester City sem er ríkjandi Englandsmeistari. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City gegnst við því að hafa ítrekað brotið reglu L.33 í regluverki ensku úrvalsdeildarinnar. Reglan snýr að upphafstíma leikja sem og áframhaldi þeirra eftir hálfleikshlé. Félagið mun greiða sekt sem nemur rúmum tveimur milljónum punda. Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Það jafngildir rétt tæpum 357 milljónum íslenskra króna en brotin teygja sig aftur til tímabilsins 2022/2023 og fram til loka síðasta tímabils og eru alls fjórtán talsins. Manchester City gegnst við brotunum og mun greiða sekt per leik frá sjöunda broti til þess fjórtánda og nemur sú sekt í heildina þessum rétt rúmum tveimur milljónum punda. Í greinargerð um málið segir að forráðamenn Manchester City hafi beðist afsökunar á þessum brotum sínum, sem eru þess eðlis að of oft hafa leikir liðsins á heimavelli ekki hafist á réttum tíma sem og ekki farið af stað á settum tíma eftir hálfleikshlé. Félagið hefur ítrekað það við sína leikmenn sem og aðra stjórnendur liðsins að virða regluverkið og ábyrgðarhlutverk þeirra í þeim efnum. Til rannsóknar í stærra og víðfemara máli Er þetta ekki í fyrsta sinn sem enska úrvalsdeildin hefur Manchester City til skoðunar vegna meintra brota. Eins og frægt er orðið hefur félagið verið ákært í 115 liðum fyrir brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Stærra og mun víðfemara mál en það sem varðar tímasetningar og töf á upphafstíma leikja. Óvíst er á þessari stundu hvenær málið verður tekið fyrir af dómstólum en vonir eru bundnar við að dómur verði kveðinn um miðbik eða á seinni hluta næsta árs.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira