„Kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt-núll“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 30. júlí 2024 22:36 Jóhannes Karl Sigsteinsson tók við Stjörnunni af Kristjáni Guðmundssyni. vísir/diego Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fylkis, 0-1, í kvöld þegar þessi lið mættust í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna. „Góð tilfinning að klára þetta. Þetta var skrítinn leikur og við byrjuðum frábærlega. Mér fannst fyrstu þrjátíu mínúturnar verulega sterkar. Við vorum að koma okkur mikið inn í box og skapa færi. Við skorum eitt mark og eftir það kemur Fylkir bara inn í leikinn og þær eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og það sást alveg í dag að þær voru til í að selja sig mjög dýrt og við þurftum virkilega að hafa fyrir þessu,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Stjarnan réði lögum og lofum fyrsta hálftíma leiksins og voru í raun óheppnar að leiða ekki leikinn með meira en einu marki. „Ef þú lætur ekki kné fylgja kviði meðan þú hefur augnablikið með þá þarf svo lítið til að skipta leikjum. Fylkir er með hörku lið og um leið og þær fundu að við fórum að taka eina, tvær feil sendingar og fórum aðeins að minnka pressuna á þær að þá ganga þær á lagið og vinna sig inn í leikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Stjarnan spilaði ágætlega í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Þær voru mjög ógnandi í föstum leikatriðum. „Við stjórnum leiknum framan af og erum að skapa bæði úr opnum leik og erum líka að fá mjög mikið af aukaspyrnum, hornspyrnum og löngum innköstum og skorum úr einu slíku og það er kannski það sem skilur á milli í dag,“ sagði Jóhannes Karl. „Seinni hálfleikurinn er miklu opnari. Fylkir koma bara mjög sterkar og setja erfiða pressu á okkur sem við þurfum að losa með að sparka boltanum frá okkur. Heilt yfir þá hefði ég viljað sjá okkur gera betur í opnum leik og þá sérstaklega í seinni hálfleik þegar að Fylkir er að ýta svona. Þá fáum við skyndisóknir sem að ég hefði viljað sjá betur útfærðar en ég kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt núll.“ Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
„Góð tilfinning að klára þetta. Þetta var skrítinn leikur og við byrjuðum frábærlega. Mér fannst fyrstu þrjátíu mínúturnar verulega sterkar. Við vorum að koma okkur mikið inn í box og skapa færi. Við skorum eitt mark og eftir það kemur Fylkir bara inn í leikinn og þær eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og það sást alveg í dag að þær voru til í að selja sig mjög dýrt og við þurftum virkilega að hafa fyrir þessu,“ sagði Jóhannes Karl Sigsteinsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Stjarnan réði lögum og lofum fyrsta hálftíma leiksins og voru í raun óheppnar að leiða ekki leikinn með meira en einu marki. „Ef þú lætur ekki kné fylgja kviði meðan þú hefur augnablikið með þá þarf svo lítið til að skipta leikjum. Fylkir er með hörku lið og um leið og þær fundu að við fórum að taka eina, tvær feil sendingar og fórum aðeins að minnka pressuna á þær að þá ganga þær á lagið og vinna sig inn í leikinn,“ sagði Jóhannes Karl. Stjarnan spilaði ágætlega í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Þær voru mjög ógnandi í föstum leikatriðum. „Við stjórnum leiknum framan af og erum að skapa bæði úr opnum leik og erum líka að fá mjög mikið af aukaspyrnum, hornspyrnum og löngum innköstum og skorum úr einu slíku og það er kannski það sem skilur á milli í dag,“ sagði Jóhannes Karl. „Seinni hálfleikurinn er miklu opnari. Fylkir koma bara mjög sterkar og setja erfiða pressu á okkur sem við þurfum að losa með að sparka boltanum frá okkur. Heilt yfir þá hefði ég viljað sjá okkur gera betur í opnum leik og þá sérstaklega í seinni hálfleik þegar að Fylkir er að ýta svona. Þá fáum við skyndisóknir sem að ég hefði viljað sjá betur útfærðar en ég kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt núll.“
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira