Þríþrautinni frestað um sólarhring vegna skítugrar Signu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 06:30 Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar, synti í Signu í aðdragandi Ólympíuleikanna en nú er ekki óhætt að synda í ánni vegna of mikils magns baktería. Getty/ Pierre Suu/ Fyrsta Ólympíukeppni íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur er því miður hægt og rólega að breytast í einhvern farsa. Keppni í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í París fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Keppninni hefur verið frestað vegna lélegs ástands vatnsins í Signu. Þetta var gert aðeins nokkrum klukkutímum áður en keppnin átti að hefjast. Mælingar mótshaldara sýna of mikið magn baktería í ánni en allar rigningarnar um síðustu helgi höfðu mjög slæm áhrif á gæði vatnsins. Fráveitukerfi Parísar yfirfylltist og óhreinsað skolp rann út í Signu. Það sést á mælingum þar sem E. Coli og fleiri hættulegar bakteríur eru langt yfir öllum viðmiðunarmörkum á mörgum stöðum. Nú á að reyna aftur á morgun. Konurnar munu þá keppa klukkan átta að staðartíma en karlarnir byrja síðan klukkan 10.45. Þríþrautin á að byrja á sundi í Signu en svo taka við hjólreiðar og hlaup. Ef þetta gengur ekki upp þá er síðasti möguleikinn á að keppnin fari fram á föstudaginn 2. ágúst. Það er líka möguleiki á því að þríþrautinni verði breytt í tvíþraut og þeir hreinlega sleppi sundhlutanum sem er fáránleg lausn að mati Vésteins Hafsteinssonar, yfirfararstjóra íslenska hópsins. Það er heitur dagur framundan í París þar sem hitinn mun fara yfir þrjátíu gráður. Það er líka búist við því að það rigni mikið í kvöld sem eru ekki góðar fréttir fyrir bakteríufjöldann í ánni. Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Keppni í þríþraut karla á Ólympíuleikunum í París fer ekki fram í dag eins og áætlað var. Keppninni hefur verið frestað vegna lélegs ástands vatnsins í Signu. Þetta var gert aðeins nokkrum klukkutímum áður en keppnin átti að hefjast. Mælingar mótshaldara sýna of mikið magn baktería í ánni en allar rigningarnar um síðustu helgi höfðu mjög slæm áhrif á gæði vatnsins. Fráveitukerfi Parísar yfirfylltist og óhreinsað skolp rann út í Signu. Það sést á mælingum þar sem E. Coli og fleiri hættulegar bakteríur eru langt yfir öllum viðmiðunarmörkum á mörgum stöðum. Nú á að reyna aftur á morgun. Konurnar munu þá keppa klukkan átta að staðartíma en karlarnir byrja síðan klukkan 10.45. Þríþrautin á að byrja á sundi í Signu en svo taka við hjólreiðar og hlaup. Ef þetta gengur ekki upp þá er síðasti möguleikinn á að keppnin fari fram á föstudaginn 2. ágúst. Það er líka möguleiki á því að þríþrautinni verði breytt í tvíþraut og þeir hreinlega sleppi sundhlutanum sem er fáránleg lausn að mati Vésteins Hafsteinssonar, yfirfararstjóra íslenska hópsins. Það er heitur dagur framundan í París þar sem hitinn mun fara yfir þrjátíu gráður. Það er líka búist við því að það rigni mikið í kvöld sem eru ekki góðar fréttir fyrir bakteríufjöldann í ánni.
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira